loading/hleð
(144) Blaðsíða 124 (144) Blaðsíða 124
124 I p. XCVUI Kap. Mannfallsárit fyrra. pá vorn hin nærstu missiri pvllik, oc var kallat manndauda árit ^^^mikla edr ^plágu árit, deydi þá porsteinn ábóti á Helgafeili, Euu- úlfr ábdti í pykkvabæ oc VI brædur. enn adrir VI lifdu, Haldóra Abbadys í Kyrkiubæ oc siö systr enn sex lifdu eptir, þángat vígd- ist aptr Gudrún abbadys Haldórsdóttir, eyddi þann stad þrisvar at mannfólki, svo at uin sídir iniólcudu systurnar búfénadin þær til voru, oc kunnu flcstallar lítt til sem von var; kom þar til feyfkiu hálfr átti tugr hins siöunda hundrads brád - daudra líka, svó^ talit vard, enn sidan gat einginn ta!it fyrir^fiölda sakir, þá eyddi þrisvar stadin í pykkvab* at mannfólki, svo at ei voru eptir nema tveir brædur, er heima væri oc einn húskari stadarins, oc bar hann fyrir þá mat oc adra er tilkotnu;. þá dó oc Gísli Svartssou á Reykhólura, Ión Guttormsson i Hvammi, er átti Krist- ín’.r dóttr Biarnar Einarsonar Iórsalafara oc höfdu þau verit sam- an XI ár; erfdi sídan Loptr foreldri sitt er kalladr hefr verit hinn ríki; pórdr Sigmundarson á Núpi í Dyrafyrdi; Páll porvards- son á Eydum, oc Sesselia porsteinsdóttir kona hans, hann hafdi haft hyrdstióra umbod um hríd ; hann kalla sumir födr Ións prests Pálssonar enn adrir nefna Pál Brandsson; þat er lióst at Páll porrardsson var fadir Ingibiargar er Loptr Gudmundsson átti, en ei veit ec hvert Sesselia kona hans var dóttir porsteins Eyúlfs- sonar edr ei; fleiri deydu hinir heldri menn. Var þá vígdr Ver- mundr ábóli til Helgafells; þeir deydu þá fyrir nordan lana : pórdr prestr pórdarson oc Steinmódr prestr porsteinsson oc Halldór prestr Loptsson rádsmadr. allir hinir göfugustu prestar oc audugir, Halldór prestr giördi ádur testament sitt oc gaf hædi klaustrum oc kyrkium, enn Valdys Helgadóttir' barnamódir pór.ilar prests g«f Yttriey píngeyra kyrkiu, Steinmódr prestr hafdi átt sonu oc dóuþeir, þá hafdi hann ættleidda, enn módir þeirra var systr hús- frú Margrétar Eyríksdóttr á Borg er Benidict Bryniúlfsson átti, þau áttu Siáfarborg oc Espihól oc inar^ar iardir adrar, oc þar íned erfdi Margrét systursonu sína; ekki Iifdu þá eptir nema þrír prestar Nordanlands, þrír diáknar oc einn bródir á píngeyrum. Vída lifdu menn eptir frsndlausir, er sagt at sá tnadr er Söl- mundr hét hafi erft alla bænda eign í Fiiótshlíd, enn ei veit ec
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (144) Blaðsíða 124
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/144

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.