loading/hleð
(31) Blaðsíða 11 (31) Blaðsíða 11
IX I p. XI Kap. Frá stadainönnuin oc Laurentius. A hinura næsto missirum, pd er Laurentius prestr var hálfþrít- 1292 ugr, gaf lörúndr Hóla biskup honurn beneficinm nordr á Hálsi í fnióskadal; var hann par eitt ár, féll honuru lítt búskapr til fiár, oc fér hann aptr til Hóla. Var þar þa rádsmadr Haílidi prestr Steinsson , og vard med þeim Laurentius in kærasta vinátta, svoat Laurcntius vottadi þat sídar at hánn hefdi sér trúastr ordit. Konúngsmenn komu út um sumarit, er hann var nyrdra, pórdr Hallsson á Mödruyöllúm, oc Kristophor Vilhiálmsson, oc höfdí» bréf konúngs, at leikmenn skyldu taka stadina. Hvöttust þeir þá enn upp oc giördist porvardr pdrarinsson formadr; ráku þeir nú klerka af stödunum, oc scttust leikmenn á þá. Sigurdr bóndi á Hlíd settist á Mödruvelli, oc vildi ei burt víkia, þó Iörundr bisk- up bydi hanom; sendi þa biskup Laurentius prest med bannsetn- íngar-bréf at lesa fyrir Sigurdi, ef hann vildi ei gánga af stadn- um. Laurentius géck nordr Hédinsskard vid annan mann um vetrinn, oc hafdi ferd erfida, Hann fann Sigurd bdnda, oc byrti honum eyrindi sitt, oc qvad hann þyngra mæta-mundu ef hann vildi eigi gáriga til hlídni oc sátta. Sigurdr tók því þúngliga, oc létst ei mundi hirda hvad hann segdi. Hátídisdag hinn næsta eptir las Laurentius prestr bréf biskups i kdr eptir gudspiall í messu, sva liátt oc skyrt at allir heyrdu, sem voro á kyrkiunui, oc var þat bannfæríng yfir Sigurdi, oc útsetníng af kyrkiu, enn Sigurdr hafdi mörg þúng heitunarord í móti, oc lá vid at Laur- entius oc fylgdarmadr hans fengi ei út at komast úr kyrkiunní, Reid Sigurdr þá med fiölmenni til Hóla, oc qvad biskupi ei hlída mundi at ofþyngia konúngsmönnom í slíku, oc spurdi hvört hann hefdi bodit Laureritius presti at bannfæra sic. Biskup segir at Laurentius hefdi giört á annan veg, enn hann hafdi bodit. Sættust þeir bisknp oc Sigurdr, oc hafdi Laurentius fyrir sitt starf óvild eina, bædi Sigurdar oc biskups. Vard þetta sundrþykkis éfrii med þeim biskupi, enn aldrei var bisknp iafnblídr til Laur- entips sídan, enn frændr biskups leitudu á hann med ímsu móti. pá sat herra Pétr af Heidi á Hólum um vetrin, med honuni tók Laurentius sér far utan at sumri, oc komst í kiærleika vid harin. B a
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.