loading/hleð
(32) Blaðsíða 12 (32) Blaðsíða 12
12 Urn vorit'reid hann sudr til Arna biskups, oc var þar einka vel tekinn. Sagdi Arni biskup at þat uiundi framkoma um hans hag, at hann mundi fyrirmadr verda annara klerka, oc þola ádr marg- < ar þrautir. Arni biskup bannfíerdi leikmenn er á stadina settust á þeirn inissiruui. Laurentius fór nordr aptr til Hóla, oc tdk orlof af Iörundi biskupi til utanferdar. peir lierra Pétr lögdu út um sumarit á Gáseyri, oc vard Laurentius prcstr siósiúkr rniöc. pá uiælti herra Pétr, svo sem af kallsi: í vetr spurdir þú mic prestr, hvörsu sá væri í skapan er siórinn er il!r, enn nú man ec leysa úr þeirri spurníngu ; sá er gráleytr oc þunnleytr, eins oc pú, séra Laurentius.’ Eyríkr konúngr sat þá í Biörgvín, oc tdk vid herra Pétri blídliga, því hann var miöc kiær konúngi, Vakti hann bdnord vid frændkonu hans auetr í Vík, oc bad konúng rita henni; konúngr bad hann siálfann láta dikta oc rita oc syna sér sídan, oe létst mundi setia fyrir innsiglit. Plerra Pétr fékk J>á Laurentius til þess, oc bad hann vanda sem best á látín-u, var hann þó trcgr, oc taldi sic vanfæran, enn þó fór þat fram, Syndi herra Pétr bréfit konúngi, ’enn hann las, oc lofadi þat miöc, oc spurdi hvör sarnit hefdi, hann scgir at þat var prestr einn af Islandi. Var þá Laurentius kalladr oc var uin dagin í bodi kon- úngs. Drack þa konúngr hanom til, oc baud hanom at vera í sinni þiónustu. pat þakkadi Laurentiús audmiúkliga, enn qvadst, heitit hafa pílagiímsgaungo til hins heilaga Olafs í Nidarósi Kom J>á til vor, segir konúngr, er þú kémr aptr, enn ver í bodi voru um jól oc aliar hátídir, oc J>á er j>ér líkar, Var hann í höllinni «m Yetrinn med konúngi, enn stundum á kosti herra Péturs. pá voru med konúngi margir mikilsháttar menn af itnsum löndurn inargkunuandi, oc nam Laurentius marga hluti afþeirn, þvi hanu var giarn á allan frddleik. par var prándr 'Fiseler, flæinskr leik- ari. Hann giördi herbrest á jdlum, pat var mikill brestr, sva at menn féllu ór sætum oc ymislig brögd urduj komst Laurent- ius í kiserleika vid pránd, oc sagdi hann honuin at IV hluti þyrfti til at giöra brestin, elld, brennustein, bókpell oc stry, oc bendti hanom at atínga fingrunuin í eyru sér, J>á brestrinn yrdi i höllinni.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.