loading/hleð
(58) Blaðsíða 38 (58) Blaðsíða 38
38 i p. biskup ábótadæmi at póri ábdta á Múnkapverá, géta inenn til at valldit hafi skulldir þær hinar miklu er hann saíhadi yfir klaust- rit, fór ábóti utan sídan. Tveim ndttum eptir króssmesSu um haust brann klaustr oc kyrkia at Mödruvöllum í Hörgárdal, med klukkum oc öllum skrúda, höídu brædr komit heim um nóttina druknir nedan af Gáseyri oc farit ovarliga med lids, kom þat fyrst í reflana, enn surnt í skrúdakistuna, oc þadan kom mest eldurinn, tók Audunn biskup alla brædr fadan í'burtu, oc skipadi sumum á prestvist, bródr porgeir í Lögmannshlíd, bródr pdrd á Mödruvöllu fyrir fíngapresta, enn brddr pörbiörn oc Iörund heim til Hdla, þar ddu þeir. Bródir Ingimundr fór iitan oc vard brddir at Helgisetri í Noregi ; ávoxtu alla af klaustrinu tók biskup undir Hólastad, oc urdu ákiærur af þessurn tiltektum sídar, J)á tdk oc Audunn biskup Hialtabakka undan píngeýta klaustri oc fékk presti J>eim er Idngeir hét, enn héllt pó undir Hdlastad biskupstíundum fyrir vestan Vatjrtsdalsá, Vard- [pái4 áf niikit sundurpykki med biskupi oc Gudmundi ábóta oc brædrum á píngeyruin, J>ví ábóti kærdi á Hdlastad urn tyundirnar, er hann ságdi klaustrinu ætti iafnan at fylgia eptir giöf hins heilaga Ións biskups er hann setti Jbat í öndverdu. pá var Laurentius prestr- á píngeyrurn oc héldt med brædrum, skaut ábóti sínu máli til erkibiskups; Láurentius var J>á vígdr til múnks oc Arni sonr hans úngr, er út var kominn fyrir II vctrurn, var liann ritari mikill oc gódr klérkr, héldt bródir Laurentius reglu hins heilaga Benedicti med gddfysi oc gékk aldrei útaf klaustrinu nema ábóti' bydi honuin fyrir orsakir; þagnartíma héidt hann svo rfkt at hann mælti ekki urn nætr, J>á summum silentium edr hellsta þögn stód yfir, þdtt ábóti bydi honum hiá sér at sitia, hann kéhdi sífeldt látínu, ritadi oc las bækr, koin þá til píngeyra hinn kærasti vinr lianns Bergr Sokkason er hann' liafdi ádf kéhnt at pvérá, oc var hinn hellsti klerkr umframm flesta menn fiér á landiy med kláust- urligu framferdi, mælskmnadr hinn mesti, saungmadr oc prédikari, eetti hann saman margra helgra manna sögr á norræhu , iried mikilli snild oc vard sídan áhdti á Múnkaþverá, var píngeýra klaustr pá skipat ágiáetligá lærdutri mönnum. pá giördist Égill prestr Eyúlfsson skólame.istari á Hdlhm oc var í mikluin kærleik- um vid Audunn biskup oc svo briídir Laurentius'sém ádr er sagt;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.