loading/hleð
(86) Blaðsíða 66 (86) Blaðsíða 66
\ 66 i f, med födr sínuin, hafdi innsigli hans oc bréfagiördir, oc svaf í hinu sarna herbérgi; enn marga skapraun hafdi Laurentius bisk- up af hans framferdutn, er miöc vóru ólíkar sæmiiegum klaust- urraanna sidum. Eptir idlin fékk bródir Arni svo harda sótt oc lá lengi, at hann héldt valla vitinu, fór fadir hans til háns oc bad íyrir honurn, oc cr honuin létti nokkut, ámynti biskup hann fagurliga, at hann skyldi ydrast síns hins vonda framferdis, tjvadst skyldi bidia fyrir honum at honum batnadi, ef hann héti J>ví gudi at fara aptr í píngeyra klaustr fá sín misti vid, því J>ar mætti hann giöra mikit gott med læríngu sinni, enn ef hann færi til Noregs aptr oc legdist þar í ofdrykkiur oc óhóf, mundi Hólakyrkia m.ed öllu missa hans mentunar; iátadi bródir Arni fiessu, medan hann komst vid, oc batnadi honum, enn þó efndi hann midr heitit; gékk þvf hagr hans sem f&dir hans gat til. L Kap, Fráfall Laurentius biskups. pá bar Maríumessu í föstu uppá mánudag í efstu viku fyrir páskir. Um nóttina fyrir kénndi Laurcntius biskup kránkleika, svo hann íór ekki til ottusaungs, sem hann var vanr; fór sóttin vaxandi hvörn dag, dró J>ví miöc af mætti hans., med því hann neytti nær einskis matar enn fastadi vid þurt alla lángaföstu at mestu; gékk þó dagliga til kyrkiu med studriíngi Einars diákns. A páskadagin sat hann í sæti sínu, lét syngia sér messu í skruda- húsi oc géfa sér Gudslíkama, sem þeir at ordi qvádu, Um dagin sat hann at bordi med prestum sinum, enn vid qvöldit Jiyngdi honum, reikadi hann þó uin stund í timburstofunni, oc allir l’óru til svefns, sídan lagdist hann nidr í pallin, medan hann sendi út Einar diákn, at vita hvar stiarnanvar; oc er hann kom jnn aptr, mœlti biskup: dreymdi rnic nú: ec þóttist halda í hendi mér laungu heilags manns bejni, oc hugdi at þat skyldi ec geima í skríni, er ec hafdi látit búa, enn hardindi hafdi ec fiá í hendi, því beinit er hardt, oc mun merkia sótt mína. Ann- an dag í páskum gékk hann í studíum sitt, miöc kránkrj settist i sæti sitt, oc fékk Einari diákn þann hinn einalykil, sem hamx haí'di siálfr at einni kistu mikilli, því lykla hafdi Einar diákn at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 66
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.