loading/hleð
(48) Blaðsíða 36 (48) Blaðsíða 36
36 2 p. sonar oc húsfrú Margrétar Vígfúsdáttr, var mali Margrétar IX hundrud hundrada, oc er at siá sem þau hafi þá fyrst saman komit, Biörn Sœmundarson S'kipti jördum í Tliótum vid porstein Magn- ússon fyrir jardir nyrdra. par var Olafr Loptsson fyrsti kaup- vottr, en Ásgrimr Jónsson skipti vid porkél prest Gudbiartsson. porkéll prestr var einn haldinn miöc fiölkunnugr, oe Halla sern Jiá var í Straumfyrdi. XXVI. Kap. Daudi Lopts. Um sumarid var Einar hyrdstidri í landi hér son porleifs Arna- sonar oc Kristínar í Vatnsfyrdi. pá deydi Loptr bóndi Guttorms- son á Mödruvöllutn oc Ingibiörg kona hansj Loptr dó í koti slæmu, oc er sagt at Háttalykilsstúfr hafi fundist á honum daud- um, inn hann átti áttatyu stórgarda; porvardr oc Eyríkr synir hans fengu XIII hundrud hundrada hvör, en Oluf oc Sophia hálft áttunda hundrad hundrada hvör, var þó nockud ójáfnt skipter Sophia vard varhluta. Tuttugu fiördúngar voru lagdir af smiörum í hundrad hvört, oc fengu brædurnir hvör þar í LXX VI hundrud, en hvörsystr- annaXXXVILI hundrud, enn í vyrdíngafé komu tvö hundrud hundrada í brædra hlut, var þat suint í Mödruvöllum, sumt í Hlíd, sutnt í Siáfarborg oc sumt á Márstödum í Vatnsdal; löggiafir hafdiocLoptr géfid launsonuin sínum fiórum nyu hundrud hundrada; börn Ey- ríks Loptssonar eru ádr talinn, enn porvardr átti dætr þriár sem fyrr segir. Oluf átti Biörn porleifsson, hann var inikill atgiörfis- madr, oc tók riddara nafnbót af Danmerkr konúngi oc Iiafdi biörn í skialdarinerki sínu, þeirra börn voru porleifr, Einar, Arni oc Solveig. Olafur Loptsson áttt Gudrúnu dóttr Rafns lögmans Gud- mundarsonar, þeirra son var Jón fadir Torfa, oc snnar segia sumir væri porgeir í Ogri. Loptr var son Orms Loptssonar fadir Péturs oc annar Gudiaugr. Skúli Loptsson var fadir4 Gudmundar prests; er frá Lopti kominn hinn mesti ætthríngr. XXVII. Kap. Frá Gottsvin biskupi. 1437 Einum vetri eptir andlát Lopts var Gotsvin Skálholts bískup um- bodsmadr á Hóium oc fór þar uin biskupsdæmid, hann koxn at
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1823)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/2

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/2/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.