loading/hleð
(13) Blaðsíða [13] (13) Blaðsíða [13]
7. ÓDÝRAR ÚTGÁFUR. Miklar framfarir má kalla það, að á síðari ár- um hafa merkilegar bækur verið endurprentaðar í ódýrum útgáfum. Hin alkunna “Everyman” útgáfa hófst fyrir mörgum árum, og heldur enn áfram. Síðan hafa komið út ódýrari útgáfur eins og t. d. Penguin, og hafa þær átt miklum vinsældum að fagna. 8. BÓKMENNTJR. I þessum flokki eru sýnishorn af skáldsögum, “es- says”, gagnrýni, og kvæðum, sem mest hefur þótt til koma á síðari árum. 9. STYRJALDAR-BÆXUR. Slíkt styrjaldar-hafrót, sem nú gengur yfir löndin, hlýtur að koma af stað mikilli bókagerð. Mikið af þessum bók- um eru einungis dægurflugur, er sumt fær sess meðal þeirra bóka, sem lengi lifa. I þessum flokki er lítið sýnishorn af hinum margvíslegu bók- um, sem eiga ófriðnum tilveru sína að þakka.


Sýning brezkra listmynda og bóka

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sýning brezkra listmynda og bóka
https://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða [13]
https://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.