
(10) Blaðsíða 10
sér tækni þessa meistara, að Vasari, hiim mikli ævisagnahöf-
undur ítalskra málara, segir að það hafi verið álit manna í
Róm, að sál Rafaels hafi tekið sér bólfestu í Mazzuola.
Eftir óeirðirnar í Róm 1527 flutti Mazzuola til Bologna og
málaði þar helgimyndir, m. a. heilagan Jerimías, sem nú er í
Louvre. Seinna flutti hann aftur til Parma og þar málaði hann
hinar alkunnu freskómyndir í kirkjuna La Madonna della
Steccata: „Adam og Eva“ og „Móses brýtur lögskrána“. Jafn-
framt málaralistinni hafði hann mikinn áhuga fyrir gullgerð og
ofbauð heilsu sinni við tilraunastarfsemi og grúsk. Hann lézt í
Casal Maggiore 1540, aðeins 36 ára gamall.
5 BRÚÐARRÁNH). Olía, léreft': 106X138. Álímd.
TURCHI (1582—1648)
Alessandro Veronese Turchi, einnig nefndui- L’Orbetto, var fædd-
ur í Verona, og þar naut hann fyrst tilsagnar í málaralist hjá
Felix Riccio. Sextán ára fór hann til Feneyja og gekk þar í
skóla hjá Carlo Gagliari, sem var sonur Poulo Veronese, og
mikilsvirtur málari. Eftir nokkurra ára nám í Feneyjum hvarf
hann til Rómar, en þangað lágu þá leiðir allra, sem gátu vænt
sér nokkurs frama í málaralistinni. Þar kynnti hann sér verk
hinna liðnu meistara, einkum verk Michelangelo. Jafnframt tók
hann að leggja stund á helgimyndagerð, og málaði altaristöflur
fyrir ýmsar kirkjur í Róm, en Flótti Maríu og Jóseps til Egypta-
lands, sú mynd, sem hér er sýnd, hefur jafnan verið talin á
meðal fremstu verka hans. Hennar er getið í alfræðabókum
og listasögum, þar sem þessa listamanns er minnst. Mesta
og stórbrotnasta verk Alessandros Veronese er þó Þjáningarsaga
hinna 40 píslarvotta í St. Stefano-kirkjunni á Verona. Myndir
eftir hann eru til í flestum stærri listasöfnum Evrópu, m. a. í
Vín, Louvre. Berlín, Dresden og Leningrad.
Mynd ]>essa, Flóttinn ti'l Egyptalands, keypti George Granville
greifi af Harcourt í Róm 1842, en síðan hefur hún verið í safni
Harcourt-ættarinnar í Nunhampark-höll við Oxford. unz hún
var seld ásamt öllu Harcourt-safninu 1948.
Myndarinnar er m. a. getið í The Harcourt Papers, III bindi,
10
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald