loading/hleð
(17) Blaðsíða 17 (17) Blaðsíða 17
skarpa lýsing í myndunum og allt að því óvæga raunsæi, sem valdið hefur mestu. Jordanes liefur alltaf verið talinn mjög merkur málari og verið ákaflega eftirsóttur. Ahrifa hans gætir sérstaklega í flæmskri og franskri málaralist 18. aldarinnar, ekki sízt í verkum Oudry og Boucher. Hann dó í fæðingarborg sinni Antwerpen 1678. 15 HEIMKOMA GLATAÐA SONARINS. Olía, léreft: 70x56,5, Myndin er álímd. 17


Nokkur gömul málverk

Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur gömul málverk
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.