
(18) Blaðsíða 18
DE BLOOT (1601—1658)
Pierre de Bloot var upprunninn í Antwerpen og dvaldi þar all-
an sinn aldur. Hann var virtur listamaður. gleðimaður mikill og
hvers manns hugljúfi. Hann sóttist eftir að mála „skuggahliðar
lífsins“, og valdi sér fyrirmyndir í vínkrám, fangelsum og öðr-
um afkimum og skúmaskotum tilverunnar. Þykja verk hans
bera vott um frábært innsæi í sálarlíf manna.
16 GULLGERÐARMAÐUR í VINNUSTOFU SINNI. Olía. tré:
33X28.
VELDE (1610—1693)
William van de Velde var fæddur í Layden í Hollandi 1610, dáinn
í London 1693. Hann stundaði sjómennsku í æsku og fékk þeg-
ar á unga aldri mikinn áhuga fyrir að mála sjávarmyndir. Vakti
þessi viðleitni hans svo mikla athygli, að ríkisstjórn Hollands
réði hann í þjónustu sína og fékk honum sérstakt skip til um-
ráða, svo að hann gæti „staðið á gæjum“ við sjóorustur, til
þess að binda þær í myndir. Karl II Bretakonungur bauð hon-
um til Englands, ásamt með syni hans, Willem van de Velde,
yngra, og ílenduzt þeir feðgar báðir í Englandi. Þeim hlotnaðist
sá heiður að verða hirðmálarar Bretakonungs, og myndir eftir
Willem van de Velde, eldra, frá efri árum hans í Englandi, eru
m. a. til í Hampton Court-höllinni. Viðfangsefni sín sótti hann
oft í sjóorustur milli enskra og hollenzkra skipa, og á sumar
myndir sínar skrifaði hann til skýringar: „Séð af skútunni
minni“, eða „Þetta var, þegar ég var staddur á skútunni minni“.
Hann getur og oft um nöfn skipanna, sem við eigast, og skip-
herra þeirra. Sonur Willem's, Willem van de Velde, yngri, fet-
aði trúlega í fótspor föður síns og varð einn þekktasti sjávar-
málari, sem sögur fara af.
Þeir feðgar og alnafnar hvíla hlið við hlið í garði St. James
kirkjunnar við Piccadilly.
17 BRIM. Olía, léreft: 118X148,5. Álímd.
18
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald