loading/hleð
(19) Blaðsíða 19 (19) Blaðsíða 19
ÓÞEKKTUR HÖFUNDUR 18 STÚLKA ME» RAUTT HÖFUÐKLÆÐI. Olía. léreft: OOX+8,5. Myndin sver sig greinilega í ætt hollenzka skólans, og sérstak- lega í ])á liefð, sem Rembrandt skapaði. Bæði litasetningin, hin fína lýsing á andlitinu og mikla listræna fágun bendir til þess, að hún sé frá hendi merkilegs listamanns. Myndin var seld með óskilamunum eftir loftárásirnar á London, 1948. 19


Nokkur gömul málverk

Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur gömul málverk
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.