
(20) Page 20
ÓÞEKKTUR HÖFUNDUR
19 EFTIRMYND EFTIR EINNI AF SJÁLFSMYNDUM REM-
BRANTS. Olía, léreft: 81X65.
Eftirmynd þessi er gerð eftir einni frægustu sjálfsmynd Rem-
brants, sem er geymd í Louvre, máluð 1637. Er hún nákvæm-
lega jafn stór og mun mjög líklega vera gerð á 18. öld, senni-
lega í Hollandi. Myndin er úr safni Lady Cobham í Reading.
ENSKI SKÓLINN
LELY (1618—1680)
Pieter van der Faes, betur þekktur undir nafninu Sir Peter
Lely, var fæddur í Soest í Westfalen 1618, sonur herliðsforingja.
Hann lagði snemma út á listamannsbrautina og nam fyrst í
Haarlem í Hollandi um tveggja ára skeið, en fluttist árið 1641
til Englands.
Van Dyek, hirðmálari Karls I., hafði látizt árið áður, en áhrif
hans voru enn mjög sterk og stíll hans í tízku, sérstaklega á
meðal háaðalsins, svo það er varla að furða, þótt Lely fari
fljótt að stæla tækni hans.
Við brúðkaup Maríu prinsessu og Vilhjálms af Orange 1643,
gerðist hann hirðmálari og málaði m. a. myndir af brúðhjónun-
um og Karli I. Meðan á valdatíð Cromwells stóð, fór vegur
hans nokkuð lækkandi, en þó eru til mvndir, sem hann málaði
af C-romwell sjálfum.
Við endurreisnina útnefndi Karl II. hann fyrsta hirðmálara sinn
og aðlaði hann 1679. Var frægð hans mjög mikil, og varla til
sá enskur samtímamaður, sem einhvers mátti sín, að hann sæti
ekki fyrir hjá honum.
Myndir Lely’s eru allar mjög fínlegar og litborðið næmt. Þótt
mannlýsingarnar í þeim séu fremur tilþrifalausar og alls staðar
megi sjá sterkt svipmót með Van Dyek, er hann samt jafnan
talinn á meðal fremstu portrett-málara enska skólans.
20
(1) Page 1
(2) Page 2
(3) Page 3
(4) Page 4
(5) Page 5
(6) Page 6
(7) Page 7
(8) Page 8
(9) Page 9
(10) Page 10
(11) Page 11
(12) Page 12
(13) Page 13
(14) Page 14
(15) Page 15
(16) Page 16
(17) Page 17
(18) Page 18
(19) Page 19
(20) Page 20
(21) Page 21
(22) Page 22
(23) Page 23
(24) Page 24
(25) Page 25
(26) Page 26
(27) Page 27
(28) Page 28
(29) Page 29
(30) Page 30
(31) Page 31
(32) Page 32
(33) Scale
(34) Color Palette
(2) Page 2
(3) Page 3
(4) Page 4
(5) Page 5
(6) Page 6
(7) Page 7
(8) Page 8
(9) Page 9
(10) Page 10
(11) Page 11
(12) Page 12
(13) Page 13
(14) Page 14
(15) Page 15
(16) Page 16
(17) Page 17
(18) Page 18
(19) Page 19
(20) Page 20
(21) Page 21
(22) Page 22
(23) Page 23
(24) Page 24
(25) Page 25
(26) Page 26
(27) Page 27
(28) Page 28
(29) Page 29
(30) Page 30
(31) Page 31
(32) Page 32
(33) Scale
(34) Color Palette