
(23) Page 23
skilað stórmynd sinni „Blóðbaðið í Scio“ á sýninguna, fékk leyfi
sýningarnefndar til þess að taka hana aftur og breyta henni,
eftir að hafa séð myndir Constable’s. Það, sem öðru fremur
vakti athygli hans, og reyndar flestra hinna ungu málara, var
hin nýja og sérkennilega litsetning hans. Hann blandar ekki
litina á spjaldinu, heldur notar litina hreina á léreftið, hvern
við annan, og setur ekki brigði sama litar, heldur annan lit í
skugga. Þessi tækni, sem Impressionistarnir byggðu síðar allar
kenningar sínar á, gerir allt litborðið skærara og ferskara. Þótt
Constable hlyti konungleg frönsk tignarmerki fyrir sýningu þessa
og annan opinberan heiður, var sá áhugi, sem list hans mætti
hjá hinum ungu frönsku listamönnum, drýgstur á metunum, og
fór ekki hjá því, að það hefði einnig sín áhrif í Bretlandi, þar
sem menn fóru nú að líta öðrum augum á list hans og lands-
lagsmyndir yfir höfuð.
I myndum Constable er hvorki sá arnsúgur né það víðfeðmi,
sem einkennir list Turners og Delacroix. Hann er ekki stór-
skáld eins og þeir, hann byggir enga heima, skapar ekkert
drama. Ofar öllu er hann lýriskur náttúruskoðari, yfirlætislaus
og beinn. Það er oftast djúp kyrrð í myndum hans, en samt
er sindrandi líf í hverjum lit. Skýin eru ekki negld á himininn,
heldur sigla þau með síbreytilegum ljósstöfum yfir jörðina, gras
og tré eru ekki dauðir hlutir, bara gras eða bara tré, heldur lif-
23
(1) Page 1
(2) Page 2
(3) Page 3
(4) Page 4
(5) Page 5
(6) Page 6
(7) Page 7
(8) Page 8
(9) Page 9
(10) Page 10
(11) Page 11
(12) Page 12
(13) Page 13
(14) Page 14
(15) Page 15
(16) Page 16
(17) Page 17
(18) Page 18
(19) Page 19
(20) Page 20
(21) Page 21
(22) Page 22
(23) Page 23
(24) Page 24
(25) Page 25
(26) Page 26
(27) Page 27
(28) Page 28
(29) Page 29
(30) Page 30
(31) Page 31
(32) Page 32
(33) Scale
(34) Color Palette
(2) Page 2
(3) Page 3
(4) Page 4
(5) Page 5
(6) Page 6
(7) Page 7
(8) Page 8
(9) Page 9
(10) Page 10
(11) Page 11
(12) Page 12
(13) Page 13
(14) Page 14
(15) Page 15
(16) Page 16
(17) Page 17
(18) Page 18
(19) Page 19
(20) Page 20
(21) Page 21
(22) Page 22
(23) Page 23
(24) Page 24
(25) Page 25
(26) Page 26
(27) Page 27
(28) Page 28
(29) Page 29
(30) Page 30
(31) Page 31
(32) Page 32
(33) Scale
(34) Color Palette