loading/hleð
(29) Page 29 (29) Page 29
lega listaháskólanum í London 1866. Hún komst þá í eigu her- togans af Westminster. Síðan hefur hún verið sýnd víða um heim, til dæmis á heimsveldissýningu í Mellx>urne 1888 og á Southport-sýningunni 1892. 28 ÚR PYRENEAFJÖLLUM. Olía, léreft: 92X152,5. GAMBARDELLÁ (1815—1886) Spiridioni Gambardella var Itali, en kom í æsku til Englands og dvaldi þar mestan hluta ævinnar. Sem listamaður verður hann því fremur að teljast enskur en ítalskur. Hann gat sér mikið orð sem portrett-máiari og gerði rnyndir af ýmsum þekkt- ustu leiðtogum Breta í stjórnartíð Victoríu drottningar. 29 BROUGHAM LÁVARÐUR ÁVARPAR LÁVARÐADF.ILD- INA. — Myndin er úr Aspley House-safninu og var sýnd á Vietoriu-sýningunni í London 1897. SEVERN (1795—1879) Joseph Sevem, málari og stjórnmálamaður, var fæddur 1795. Haun lifði mestan aldur sinn á ítaliu, en sendi þó margar mvnd- ir sínar heim til Englands og sýndi þar jafnan á samsýningum brezkra listmálara frá 1827—1857. Hann var mikill vinur lár- viðarskáldsins Keats, bauð honum til Ítalíu og dvaldi þar með honum síðustu ævistundir hans, en Keats lézt í þeirri ferð, 1821. Árið 1861 varð Severn brezkur ræðismaður í Róm og gegndi því starfi til 1872, en lét þá af embætti fyrir aldurs sakir. Hann lézt í Róm 1879 og var grafinn þar við hlið góðvinar síns Keats. 30 VIÐ VÍNVIÐINN. Oh'a, léreft: 39X48. LADBROOKE (1800—1870) llenry Ladbroolce var enskur landslagsmálari og meðal þekktari manna hins svonefnda Nonvich-skóla. Hann átti til mennta- fólks að telja og nam guðfræði, en að því loknu gekk hann 29


Nokkur gömul málverk

Year
1949
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nokkur gömul málverk
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e

Link to this page: (29) Page 29
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.