
(6) Blaðsíða 6
Karl keisari V. sló hann til riddara. Filipus II. Spánarkonungur
keypti næstum hverja mynd hans um margra ára skeið, og allir
fremstu furstar Italíu gengu fyrir hann bónarveg.
Af öllum hinum fjölmörgu listaverkum Titians eru venusmynd-
irnar frægastar. Hin mjúku og fullu form í líkama konunnar
eru ljúfustu viðfangsefni hans. Af slíkum myndum má nefna
„Venus frá Urbino“ á Uffizi-safninu í Florens, „Danae“ í
Pinacotekinu í Miinchen, „Venus Anadyomene' í London og
„Venus frá Darmstadt" í Þýzkalandi, en mynd sú, sem hér
er sýnd, er systurmynd hennar.
Eins og um fjöldann allan af myndum Titians, er ekki hægt
að rekja sögu þessarar myndar nema takmarkað aftur í tímann.
Þó er það vitað, að annar hertoginn af Wellington kevpti hana
árið 1859 af J. C. Barrett, frægum listsala í London, og gaf
fyrir hana 800 sterlingspund, sem var mikið fá á þeim dögum.
Berrett er talinn hafa fengið hana frá Spáni, en þaðan komu
margar myndir Titians um þetta leyti, því spænska krúnan og
aðallinn voru einna helztu viðskiptavinir Titians. Síðan hefur
myndin alltaf verið í safni hertogans af Wellington í Aspley
6
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald