loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 ]iau tíðindi liefðu komið, að Frakkar væru að ráða9t inn á England, |)á hefðu æsingarnar ogofsinn í mótmælum og heit- ingum eigi getað verið meiri». Enskir prestar, er voru þar á fundinnm, ætluðu alveg nð ganga af gfifinnum; þeir æddu um meðal fundarmanna með hiblíurnar í höndunura og liristu þa;r framan í menn sótsvartir af reiði. f>eir liðfðu sitt. frara. f>á er gengið var til alkvæða, var það samþykkt með miklum atkvæðafjölda, að vísa hinum ameríkönsku konum frá. fetta var 12. júní 1840. Meðal þessara lcvenna voru tvær, sem nú verður sjer- staklega að nofna. Önnur þeirra hjet Lucretia Mott, hún er fædd 3. jan. 1793 og dó 87 ára 11. nóvbr. 1880. Hún var gipt verksmiðjueiganda og voru þau hjónin bæði af kvekara- trú. Lucretia var í móðurættina skyld Benjamín Franklín, og er sagt að hún hafi verið lík honum bæði í andliti og að gáfum og kjarki. Hún var trúkona rnikil. Hin heitir Eliza- beth Cady Stanton; hún er fædd 1816 og lifir enn. Faðir hennar var lögfræðingur; Ijet hann Elizabeth fá bezta uppeldi og ganga á menntastofnanir. Er þess getið, að hún hafi lært grísku og fengið verðlaun fyrir kunnáttu í henni, þá er hún var í skóla. 1840 giptist hún málfærslumanni í New York. J>að er hún, sem ásamt tveimur öðrum ameríkönskum konum hefur gelið út þetta mikla rit, sem jeg hef minnst á: »Hi- story of Woman Suífrage«. í vetur las jeg í dónsku blaði, að sonur hennar væri í París, að gefa þar út bók um, hvernig kvennfrelsismálinu væri komið í ríkjunum í Evrópu. En þá bók hef jeg eigi sjeð enn. Lucretia Mott er grannleit mjög, en gáfuleg og skarpleg. Elizabeth Stanton er aptur á móti þrekin og holdug, og sópar mikið að henni. Pær böfðu eigi sjest fyrri en í Lundúnum, þá er fundurinn var haldinn þar. Elizabeth var þá liðlega tvítug, en Lucretia komin undir fimmtugt, oghafði hún verið á mörgum fundum í Ameríku, og baldið þar margar ræður fyrir frelsi þrælanna; hefur hún haft hin mestu áhrif á Eliza- betliu, og sjest þetta vel á oi ðum Elizabethar í minningarræðu,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.