loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 er hún lijelt eptir Lucretiu látna: »Mjer fannst», segir hún, • ný tilfinning fyrir frelsi og mannvirðingu vakna í brjósti mjcr, þegar jeg fyrst hevrði Lucretiu Mott segja, að jeg hefði sama rjett til að hugsa, sama rjett til að fylgja minni oigin sann- færingu eins og Luther, Calvin og John Knox, og að það myndi líklega vera aífarasælla fyrir mig að fylgja minni eigin sann- færingu, heldur en að láta eingöngu leiðast af skoðunum þess- ara manna«. Yilh. Topsöe, sem hefur ritað bók um ferðir sínar í Ameríku: »Fra Amerika», er heldur harðorður um Elizabeth Stanton og þykir hún ókvennlog. Aptur á rnóti er hann alveg hrifinn af Lucretiu Mott; liann sá liana 1871, þá er hún var nærri áttræð, og segir hann þetta um hana: »Lu- cretia Mott er kvcnnprestur hjá kvekurum; hún er lítil, gömul og gráhærð, og svo vesöl og örvasa að sjá, þegar hún situr í sæti sínu, að það er mesta furða, að hún skuli geta gengið óstudd. En þegar hún fer að halda ræðu, þá er hún eigi lengur hrum og örvasa; þá er hjá henni fjör, liiti, fagrar og mannúðlegar hugsanir og sönn mælska«. fessum konutn var vísað af fundinum, eins og áður er getið. Gengu þær þá ofan eptir Stóra-drottningarstræti í Lundúnum og leiddust. Það má nærri geta, hvernig þeim hafi verið innanbrjósts. Þær höfðu komið frá Ameríku til þess að mótmæla þrælasölu og þrældómi og til þess að halda uppi almennu mannfrelsi og mannrjettindum. En nú voru almenn mannrjettindi brotin á þeim og þoim vísað af fundi. J>ær voru að ganga saman fram á nótt. Áður en þær skildu, strengdu þær þess heit, að halda fttnd um rjettindi kvenna, eptir að þær væru komnar til Ameríku aptur, »af því að þeir menn, er þær höfðu hlýtt á, hefðu auðsjáanlega verið mjög þurfandi fyrir að fræðast í þessu efni«. fað var þó eigi fyrri en 8 árum seinna, að þær gátu stofn- að til fundar. 14.júlí 1848 stóð þessi auglýsing í blaðieinu: »Fundur í Seneca Fall. Fundur um rjettindi kvenna. Næstkomandi miðvikudag og fnnmludag, 19. og 20. júlímán., verður fundur haldinn í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.