loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 áhugi fyrir kvénnfrelsismálinu, og, lítur út fyrir, að þau ætli að koma næst á eptir Englandi. íöllumþessum löndum hefur mikið verið gjört fyrir mrnntun kvenna. Fyrir lOárum síðan fengu konur í Danmörku leyfi (með tilsk. 25. júní 1875) til að ganga á háskólann í Kaupmannahöfn; hafa ýmsar konur síðan notað sjer þetta leyfi; ein kona tók þar próf í vetur í læknisfræði með bezta vitnisburði; margar hafa tekið próf í heimspeki með ágætiseinkunn, og nú er þegar mikill fjöldi kvenna að búa sig undir stúdentspróf. Á síðustu árum hafa konur einnig^fengið leyfi til að ganga á háskólana í Noregi og Svíaríki. í vetur varð stúlka í Svíaríki, Ellen Fries, doktor í heimspoki, og við háskólann í Stokkhólmi er kona, Sofie Kovalewsky, háskólakennari í tölvísi. íslendingar hafa fremur mörgum öðrum þjóðum aukið rjettindi kvenna. Danir breyttu erfðalögum hjá sjer 1845, en í þeim lögum var því haldið, sem áður hafði verið, að konur fengju að eins hálfan arf móti körlum. Þegar rætt var á al- þingi 1847 um, að lögleiða hjer erfðalög Dana frá 1845, lagði öll nefndin, er sett var í málinu, það til, að konur fengju jafnan arf við karlmenn. »f>etta er í sjálfu sjer það sann- gjarnasta og rjettasta«, sagði Páll Melsteð amtmaður, sem var framsögumaður, og það sagði Stefán Jónsson, bóndi á Steinsstöðum, þingmaður Eyfirðinga, að vel líkaði sjer tillögur nefndarinnar, en »einkum hvað það snertir, að gjöra dætur jafna sonum í arftöku«. fessi rjettarbót var lögleidd lijer 1850. Sjo árum fyr en í Danmörku.—1881 voru samþykkt á alþingi lög um, að ekkjur og aðrar ógiptar konur, sem standa fyrir búi, eða á einhvern hátt eiga með sig sjálfar, skuli hafa kosningarrjett til hreppsnefnda, sýslunefnda, bæjarstjórna og á safnaðarfundum, ef þær eru 25 ára og að öðru íeyti full- nægja öllum þoim skilyrðum, sem lög ákveða fyrir þessum rjettindum. jjorlákur Guðmundsson, bóndi í Hvammkoti, var fyrstur frumkvöðull þessa máls á alþingi. 12. maí árið eptir voru þessi lög samþykkt af konungi; flaug þetta þá-þegar út um allan heim, að konur á íslandi hefðu fengið kosningarrjett í sveitamálum og kirkjulegum málum. Kvennfrelsismönnum og kvennfrelsisfjelögum þótti þetta mikils um vert, og urðu lögin til þess, að vekja eptirtekt manna á íslendingum sem frjálslyndum mönnum og alia þeim frægðar og vinsældar meðal frjálslyndra manna í útlöndum. *C: ‘d'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Um frelsi og menntun kvenna

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um frelsi og menntun kvenna
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/682ce388-d921-4f93-9183-180e0540fd8c/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.