loading/hleð
(32) Blaðsíða 20 (32) Blaðsíða 20
fram lagafrunrvarp það, sern Rask hafði samið, með athugagrcinum félags- manna, og það lögtekið sem á þurfti að halda til þess að geta tekið til starfa, en þær greinir, sem snertu samband beggja félagshluta, eða deildanna hér og á íslandi, voru ekki lögleiddar að sinni, hcldur var ákveðið að senda frum- varpið til hins íslenzka félags og bíða þcss atkvæða um þetta efni. l’arnæst voru kosnirvara-embættismenn þrír, sem lögin gjörðu ráð fyrir, og varkosinn til varaforseta Bjarni I'o rs tei n s s o n, varaféhirðir Kjartan Isfjord, varaskrifari Vigfús Tborarensen. ■a<( 20 ý-c Félagið á íslandi hafði ennþá ekki haldið fund hjá sér, en þeir þrír menn, sem með Itasks ráði höfðu tekizt á hendur stjórn þess, og einkum forseti þeirra síra Árni, höfðu annazt íclagsins efni. En eptir að þcir höfðu fengið frcgnir um, að stofnan félagsins í Danmörku hafði haft æskilegan fram- gáng, þá stofnuðu þeir einnig til fundar með sér og félögum sínum, og var þeirra fyrsti fundur haldinn í Reykjavík fimtudaginn l.AugustlBlfi1. Á þeim fundi var lagt fram það frumvarp til laganna, sem komið var frá félaginu í Kaupmannahöfn, og var ákvcðið að geyma ályktun um það til næsta fundar, sem skyldi verða haldinn innan skamms, en kosníngar embættismanna og vara-cmbættismanna fóru fram þá þegar, og voru þeir sömu þrír menn til forráða kosnir, sem höfðu tekið að sér forstöðuna, en til vara-embættismanna voru þeir valdir: ísleifur Einarsson varaforseti, Bjarni Thorarensen varaskrifari og Lektor Jón Jónsson varaféhirðir. Hinn næsti fundur var haldinn á fimtudaginn 15. August 1816, og hefir forsetinn síra Árni skýrt frá lionum í bréfi tilRasks saina dag2. I’ar var samþykkt lagafrumvarpið, og þarmcð ákveðið, að bæði félögin skyldi sameinast og vera tvær deildir í einu félagi, er skyldi heita hið íslenzka Bókmentafélag. Athugasemdir nokkrar, sem Jlallgrímur Scheving hafði ritað við lagafrumvarpið, og sem einkum snerti málið á því, voru sendar mcð frumvarpinu til liugleiðíngar fyrir deildina í Kaupmannahöfn. Til þcss að sjá um efni félagsins og gagn þess voru kosnir umboðsmcnn í héruðum á Suðurlandi og Yesturlandi; fyrir norðan liafði forscti deildarinriar, síra Árni, falið Stcpháni amtmanni 1‘órarinssyni á hendur sjá fylgiskjal 7. 2) sjá fylgiskjal 8.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.