loading/hleð
(112) Blaðsíða 80 (112) Blaðsíða 80
80 sem hann bjóst á brott af staðnum, vorið 1881. Þegar jörðin losnaði úr ábúð vildi Hjaltalín byggja jörðina bryta staðarins (Minningar 69), eins og til er ætlast í nýrri reglugerð fyrir skólann, er sett var 1882 en legið hefur fyrir í drögum þegar 1881. Piltum er frjálst að fæða sig sjálfir; en skyldur er bú- andinn á Möðruvöllum að selja þeim piltum fæði og þjónustu, er óska þess, með þeim kjörum, er skólastjóri ákveður. (Stjórnartíðindi 1882 129) Ástæðan til þess að Hjaltalín gat ekki fengið Kristínu Thorlacius fæðissöluna í hendur áfram var sú að búandinn á Möðru- völlum varð að vera bryti um leið, og til þess treysti maddama Kristín sér ekki, eins og samtíðarheimild segir frá. Ekki er unnt að efast um heimildargildi frásagnarinnar í Minningarriti Möðruvallaskólans, er út kom 1901, meðan allir þeir, er hlut áttu að máli, voru á lífi, því enginn mótmælti þeirri frásögn. Hins vegar hafa snemma komist á kreik sögusagnir varðandi þessa skipan mála. En þegar svo var komið að Kristín treysti sér ekki til að halda áfram fæðissölunni með þessum kostum og jörðin Möðruvellir var laus úr ábúð, varð að fá annan í hennar stað og var staða bryta og ábúð á Möðruvöllum því aug- lýst til umsóknar eins og vera bar, og sóttu nokkrir um. Jón bryti Meðal umsækjenda var Jón bóndi Guðmundsson á Silfrastöðum í Skagafirði. Var hann sagður búhöldur mikill og kona hans, María Flóventsdóttir, frá Rangárvöll- um við Akureyri, viðurkennd góð mat- reiðslukona. (Minningar 69) Byggði Hjaltalín Jóni bónda Möðruvelli að ráði séra Arnljóts á Bægisá og Davíðs prófasts Guðmundssonar á Hofi, sem alla tíð var prófdómari við skólann og eins konar tilsjónarmaður hans. (Minn- ingarrit 5) Jón Guðmundsson var þá fjörutíu og eins árs að aldri og hafði um 10 ára skeið búið stórbúi að Silfrastöðum og haft þar á hendi greiðasölu. í byggingarbréfi hans voru þeir skilmálar settir að hann seldi skólapiltum fæði og þjónustu fyrir eina krónu á dag, eins og verið hafði í samningum Kristjáns amt- manns við ekkjufrú Kristínu Thorlacius árið áður. (Minningarrit 10) Þótti þetta allhátt verð en drjúgur skildingur var að fá tvær krónur greiddar fyrir 12 klukkustunda vinnu við vegagerð á þessum árum, og við uppskip- un á Akureyri var vanalegt að greiða 20 aura á tímann allt fram um aldamót. (Minningar (90, 123) En ekki var að þessu verðlagi fundið fyrsta árið og raunar ekki annað árið heldur, ekki fyrr en sverfa tók til stáls. Ekki verður annað sagt en vel væri að brytaráðningu staðið á alla lund. Starfið var auglýst og ráðning borin undir dóm þeirra manna er næst stóðu skólanum. Sagan segir hins vegar að þegar skólapiltar urðu þess vís- ir, hvernig komið var, hafi þeir sagt að næsti bryti skyldi ekki ríða feitum hesti frá þeirri stöðu. (Minningar 69, Norðlenzki skólinn 161) Fyrsta mánuðinn í brytatíð Jóns Guð- mundssonar „bar ekki neitt á nokkurri óánægju. En snemma í nóvember hófst ágreiningur milli pilta og brytans út af fæðis- sölunni.“ (Minningarrit 10) Guðmundur Guðmundsson, síðar bóndi á Þúfnavöllum, bróðir Jóns bryta, var nemandi í efra bekk þennan vetur. Honum segist svo frá: Þegar fram á veturinn kom, fóru piltar að kurra um vistina hjá brytanum og fundu ýmislegt til. Héldu þeir þá fundi, og var ráðgazt um, að kæra brytann fyrir skóla- stjóra. Bauðst ég til að ræða þetta mál við brytann, ef vera mætti, að úr því yrði bætt, sem átalið var. Skýrði ég honum frá, hvernig málum væri komið, og fór þess á leit, fyrir pilta hönd, að hliðrað yrði svo til, að sættir næðust. Hann tók þessu nokkuð óstinnt og taldi þetta firrur einar. Þó kvaðst hann mundu íhuga það og gefa mér svar næstu daga. Bjóst ég við. að hann myndi ráðfæra sig við skóla- stjóra og konu sína. Fáum dögum síðar sagði hann mér, að þetta mundi leiðréttast. Ég skýrði piltum frá þessu, og sjatnaði óánægjan þá um stund. Eigi leið á löngu, unz önnur alda reis, ölíu hærri en sú fyrri. Átöldu piltar, að spaðkjötið væri úldið, og var það ekki hæfulaust. Fóru fundahöld að verða tíð og sendinefnd gerð til skólastjóra og brytinn kærður. Eigi veit ég, hvernig sú kæra var, því að ég dró mig algjörlega út úr þessu máli, vegna sérstöðu minnar sem bróðir brytans, en félagi skólabræðra minna. (Minningar 71) í vottorði, sem dagsett er á Möðruvöllum 11. maí 1882 og lagt var fram í gestarétti á Akureyri 12. maí 1882 (sbr. Dóma- og þing- bók Akureyrarkaupstaðar 1873-1888 331) segir Hjaltalín að snemma í nóvember hafi skólapiltar kvartað undan því „að nú hefði Jón bóndi breytt fæðinu á morgnana og væri nú smurt brauð og eigi forsvaranlegt. Ég skoðaði brauðið og gat ekki að því fundið... Var þar langt umtal, en engir samningar... Meðal annars kvörtuðu þeir yfir því, að þeir fengju of sjaldan kjöt; og þeir, sem við eitt borð sátu, kváðust verða afskiptir. Rannsak- aði ég hvorttveggja; fann ég þá, að nokkur ástæða var til kvörtunarinnar. Lofaði Jón bóndi að sjá við þessu framvegis, enda var eigi framar kvartað yfir þessu atriði. Ég sagði lærisveinum, að þeir skyldu kalla mig út í bæ, Jón Guðmundsson, bryti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.