(13) Blaðsíða 7
er seinna verður minnst á. 5. Papias, biskup í
Hierapolis í Frygiu. Hann varð píslarvottur undir
Markus Aurelíus keisara. Eptir hann er til, í
kirkjusögu Evsebíusar biskups, brot af ritgiörð
»um ræður krists«, sem er hinn elzti vitnisburður
um gudspjöllin, er sannar, að þau sjeu eptir þá
höfunda, sem þau eru eignuð. Hann var lærisveinn
Jóhannesar postula. 6. Polýkarpus, hann var
uppi um sama leyti og Papias, og lærisveinn Jó-
hannesar. Af brjefum hans er tii einungis eitt,
það er til Fillippíborgarmanna.
Til þess nú að sýna lesendum vorum sýnis-
horn af trúarlífmu eins og það var rjett eptir daga
sjálfra postulanna, viljum vjer helzt velja það, sem
með vissu verður sagt um æfl Polýkarpusar, og brjef
hans; því bæði er það, að um hann höfum vjer
einna flesta og áreiðanlegasta vitnisburði, sem sýna
anda og stefnu kristil. kírkju á dögum hinna po-
stullegu kennifedra fram yflr miðja 2. öld, enda
sýnir brjeflð einnig, hvernig krists kirkja hjelt áfram
að grundvallast sigri hrósandi undir hinum þýngstu
ofsóknum, hvernig stofnari kirkjunnar eptir daga
þeirra, er hann í upphafi hafði opinberað sig og
sinn lærdóm, vakti upp nýjar og nýjar hetjur, er í
sama anda boðuðu trúna og insigluðu þann boð-
skap með blóði sinu.
Sá sem greinilegast skýrir frá æfi Polýkarpusar
er Evsebíus biskup í Cæsarea f 340; hann hefur
ritað hina greinilegustu sögu fornkirkjunnar allt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald