loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 til 324 i iObókum. Er saga hans einkum merkileg vegna þess hann tilfærir svo víða langa kafia úr ritum hinna elztu kristinna kennifeðra, sem nú eru týnd. Auk þess, sem hann sjálfur segir um Polý- karpus. færir hann til vítnísburð írenæusar kirkju- föðurs um hann, úr riti, sem nú er glatað. írenæus var lærisveinnPolýkarpusar og hlaut því öðrum fremur að geta vitnað um kennara sinn. Hann varð síðar, að tilhlutun Polyk., biskup í Lyon á Frakklandi. Af brjefi Ignatíusar, sem líka var lærisveinn Jóhannesar postula, höfum vjer einnig merkilegan vitnisburð um Polýkarpus. Auk þessa tilfærir líka Evsebíus merkilegt rit í kirkjusögu sinni; það er brjef safnaðarins í Smyrna um pislarvættis dauða Polý- karpusar og staðfesti hans í játningu trúarinnar. Urjef þetta ber að vísu með sjer hjátrúarblæ þann, er bráðum fór að bera á eptir daga postulanna, einkum hvað snertir pislarvættis dauða kristinna manna, og margt yfirnáttúrlegt, er því var látið fylgja; en samt sem áður er brjefið ritað í svo barnlegum og hreinskilnum trúaranda, að það sýnist engin orsök vera til að vefengia hið sögulega gildi þess. II. Ágrip af æfi Polvkarpusar. Ekkert vitum vjer með vissu hvar Polýkarpus er fæddur, eða hvenær hann er fæddur. En víst er það, að hann er fæddur seinni hluta fyrstu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.