loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 Menn hafa þókst þekkja þar Polýkarpus, og víst er um það, að það á við hann og söfnud hans; því trúr var hann og var það allt til dauðans. Ondir stjórn Trajans keisara var Ignatius, biskup í Antiochiu, fluttur til Rómaborgar og leið hann þar píslavættisdauða, árið 116. Á leiðinni þangað kom hann til Smyrna. i'að er til frásaga um ferð þessa, eptir einn af samferðamönnum hans, þar segir svo: »Með fögnuði gekk hann á land, og með innilegri löngun að sjá hinn helga Polýkarpus, gamlann skólabróður sinn, flýtti hann sjer til hans. S'ví í fyrri daga höfðu þeir báðir saman notið kennslu Jóiiannesar postuia«. Á meðan Ignatíus dvaldi í Smyrna var hann hjá vini sínum og fagnabi vflr því í fjötrunum, að njóta hans fyrirbsena um styrk í þeim þrautum, er fyrir honum láu. I’egar Ignatius var farinn, ritaði hann á leiðinni brjef það til Polýkarpusar, sem vjer höfum áður getið um. Par segir hánn: »Eptir það jeg þekkti ráðvendni þína, og komst að því, að hún hvílir á svo óhagg- anlegum jgrundvelli, met jeg það hina mestu gæfu, að mjer auðnaðist aptur að sjá ásýnd þína«. i’að var nú haldið áfram með Ignatius. og er þess getið, að hann hafi komið við í Filippiborg; á það víkur líka Polýkarpus í brjefl sínu, að upphafl; seinna í brjefmu gjörir hann ráð fyrir því, að lgn- atíus sje látinn, þar hann telur hann einn meðal hinna sælu, er hafl öðlast »hið rjetta heimkynni hjá Drottni«. Þetta bendir á, nær brjefið hafl verið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.