loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 Þess er getið, að hann á elliárum hafl tekizt ferð á hendur til Rómaborgar, var þar þá Anicetus biskup. Ekki vita menn aðaltilgang ferðarinnar, en þegar biskuparnir fundust, sömðu þeir í bróderni sín á milli eitt og annað, sem milli hafði borið, og þá kom líka til tals, á hverjum tíma að rjettast væri að halda páska. Um þetta var þá þegar kominn upp ágreiningur í kirkjunni. í Litluasíu voru páskar haldnir á öðrum tima en annarslaðar í kristninni; þeir fylgdu þar Gyðinga tírnareglu með páska haldið, þar sem allstaðar í vesturlöndum var álitið aðalatriðið, að páskar væri haldnir á sunnudegi. Biskuparnir sömdu nú um þetta í mestu vináttu. Samt sem áður segir Irenæus: að hvorki hafi Anícetus getað komið Polýkarpusi til að yflrgefa þá reglu, sem hann hafði tekið eptir Drottins egin lærisveiní Jóhannesi og hinum öðrum postulum, er hann sjálfur hafði við talað — nje heidur Polýkarpus getað fengið Anícetus til að breyta því, er verið hafði vandi fyrirrennara hanns. "Pannig stóð þetta mál óútkljáð milli þeirra«, segir Irenæus enfremur — »en það var svo langt frá að þetta ylii nokkurri sundrúngu meðal þeirra, að Anícetus, af virðingu fyrir Polýkarpus, ijet hann í messunni helga kvöldmáltíðina, og skildu þeir með hinum mesta kærleika«. Petta sýnir í hvað miklu áliti Polýkarpus hafl verið, að þó hann, bæði móti venju meiri hluta kirkjunnar og rökum þeim, er dregin verða af frásögn hinns 4. gudspjallamanns, hjeldi fram sinni skoðun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.