(22) Blaðsíða 16
16
seint; en á langardags morguninn fluttu þeir
Polýkarpus heim til borgarinnar. Á leiðinni mættu
þeir Heródes dómara og föður hans Nícetus; þeir
feðgar tóku Polýkarpus á vagn sinn. Þreyttu þeir
við hann spurningar; en þegar liann svaraði eigi að
þeirra vild, hrundu þeir honum með smánarorðum
út ur vagninum, svo hann særðist á fótleggnum.
Engu að síður gekk hann hraustlega heim til
borgarinnar. Par var þá hið mesta upphlaup.
Heiðingjar þustu saman og fcerðu hann þegar fram
fyrir jarl keisarans. Jarl spurði fyrst, hvert hann
væri Polýkarpus, og þegar hann vissi að svo var,
þá vildi hann með öllu móti koma honum til að
neita trúnni. Þegar jarlinn hafði árangurslaust með
mörgum orðum hvatt Polýkarpus til að heita á
verndargoð keisarans og að formæla »hinum
óguðlegu«, sem heiðingjarum þær mundir kölluðu
hina kristnu, snjeri hann sjer við og hvessti augun
á hinn heiðna flokk ok sagði: »tjón fái hinir
óguðlegu!« Jarlinn var samt eigi ánægður með
þetta og hjet Polýkarpus nú griðum, ef hann vildi
tala smánarorð um Krist. I’á sagði hann: »áttatíu
og sex ár hef jeg krists þiónn verið, og aldrei hefur
hann giört mjer neitt illt; hvernig skyldi jeg tala
íllt um hann, konung minn og frelsara?« Við
þetta varð nú jarlinn reiður mjög og ógnaði Polv-
karpusi með því, að hann skyldi annað hvort etja á
hann óargadýrum eða brenna hann á báli. En
Polýkarpus ljet egi að heldur hugfallast; hann svaraði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald