loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
Brjef Polýltarpusar tii Filippíborg’armanna, i. Polýkarpus og öldungar þeir, sem með honum eru, senda söfnuði Drottins í Filippí kveðiu sína. Náð og friður Guðs hins almáttuga og Drottins Jesú Krists frelsara vors sje með yður! í Drottni vorum Jesú Ivristo gladdist jeg mjög yfir meðferð yðar á bandingjunuml), er komu til yðar hlekkjum vafðir; þetta sæmir fagurlega hinum heilögu, og er sönn prýði á þeim, sem i sannleika eru útvaldir af guði og Drottni voruni (Jesú Kristi). beir voru lifandi ýmynd hins sanna kærleika, og, eins og við var að búast af yður, haflð þjer bæði tekið þeim með sjerlegri góðvild, og líka sæmt þá með fylgd yðar, þegar þeir fóru. Og jeg gleðst af ') Hjer er meintur Ignatius og fjetagar hans, sbr. bls. 11. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.