loading/hleð
(26) Blaðsíða 20 (26) Blaðsíða 20
20 því, að hin rótfesta trú yðar, sem fyrrum var gróðursett’), enþá er styrk og færir ávöxt til Idýrðar) Drottins vors Jesú Krists* 2) — sem gekk þolinmóðu'r í dauðann fyrir syndir vorar, en var aptur uppvakinn af guði, sem leysti hlekki myrkursins — sem þjer trúið á án þess að hafa sjeð hann, og gleðjið yður við með ósegjanlega háleitum fögnuði, sem margir óska að taka þátt í, með þeirri játningu, að það er náðin sem yður hefur frelsað og ekki verkin, heldur vilji guðs fyrir Jesum Krist. 2. Útbúið yður3) nú og framvegis með krapti og þjónið guði með ótta og í sannleika, með því að forðast fánytjuorð og hina aimennu viliu4), í trúnni á hann, sem uppvakti Drottinn vorn Jesúm Krist frá dauðum6) og gaf honum tignarsæti sjer til hægri handar; eins og þeim, sem allt á himni og á jörðu er gefið á vald°), sem hver andardráttur vegsamar, sem kemur að dæma lifendur og dauða, en fyrir hvers blóð guð mun krefja þá tii reiknings, sem eru honum óhlýðnir. Og guð, sem vakti hann ‘) sbr. Post. gb. 16, 12. ura kristniboð Páis og brjef hans til Filippímanna. D P. gb. 2, 24, 1 Pet. 1. 8, Eph. 2, 8. 3) 1 Pet. 1, 13. 4) Hjer er meint til villulærdóma, sern þegar voru komnir upp, sbr. 7. kp. 5) 1 Pet. 1, 20. 6) Filipp. 2, 10, 1 Cor. 15, 27.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.