loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 til fjarlægur. Lesið brjefln hans1) með kostgæfni, við það munuð þjer þá geta eflzt í trúnni, sem yður er gefm, sem er móðir2) yðar allra, sem hefur vonina til fylgðar og sem er leidd af kærleik- anum, kærleikanum til guðs og krists og náungans. Hver sem er gagntekinn af þessum hlutum, hann hefur þegar uppfyllt boðorð rjettlætisins3); því hver sem geymir kærleikann, er langt frá allri synd. 4. Undirrót allra vorra eymda eru girndirnar*). Hugsum þó eptir því, að ekkert höfum vjer flutt inn í heiminn með oss, eins og vjer heldur ekki munum flytja neitt með oss úr honum aptur. Látum oss því hertýast vopnum rjettlætisinss), með því fyrst og fremst að kenna sjálfum oss að breyta eptir boðorðum Drottins. Iíennið þessu næst konum yðar hið sama, svo þær, í þeirri trú sem þeim er gefin, elski menn sína með ástúð og siðprýði í allri hreinskilni, sýni góðvild öllum, án undan- tekningar, þó með þeirri stillingu, sem vera ber, og ali börnin upp í ótta Drottins. Og kennið ekk- junum °), að þær sjeu ráðsettar í trú Drottins, svo þær án afláts biðji fyrir öllum, en haidi sjer ') Hjer er sjálfsagt meint bæði brjeflð til þeirra sjálfra og önnur brjef postulans, er þá hafa gengið milii safnaðanna. 2) Jóh. 3, 3., Gal. 4, 26. 3) llom. 13, 8-10. 4) 1 Tim. 6, 7-10. 5) 2 Cor. 6, 7. 6) Tit. 2, 3-5.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.