loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 Þessa heimsku og þessa villukenningu, sem svo margir eru orðnir hneigðir til, viljum vjer því forðast, en halda fast við orðið, sem frá upphafi var oss boðað, og, heitir í bæninni, viljugir til að fasta, skulum vjer biðja og ákalla hinn altsjáandi guð1), að hann »leiði oss eigi í freistni«. l‘ví Drottinn sjálfur hefur sagt: nandinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt2). 8. Staðfastlega skulum vjer reiða oss á von vora og þann pant3), sem vjer höfum fyrir rjettlæting- unni, sem er Iíristus Jesús, er á eginn líkama sínum bar syndir vorar4) upp á krossinn, þar eð sjálfur hann hafði enga synd framið og engin svik voru í hans munni fundin 5), heldur þoldi hann allt fyrir vorar sakir, svo vjer skyldum lifa í honum. Vjer viljum því stunda að líkjast hans þolinmœði, og vjer viljum vegsama hann, þó vjer jafnvel þolum hörmungar fyrir sakir nafns hans. Fyrirmyndina hefur hann sýnt oss á sjálfum sjer, og á því höfurn vjer byggt trú vora. En P. svaraði: »Víst pekki jeg þig, satans frunigetningur!« Líkt orðatiltæki hefur Páll postuli Pgb. 13, 10. ‘) 1 Pet. 4, 7. 2) Mth. 26, 41. 3) Sama orðatiltæki hefur Páll um h. anda 2 Cor. 1, 22. Eph. 1, 14. 4) 1 Pet. 2, 24. 5) 1 Pet. 2, 22.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.