(33) Blaðsíða 27
27
9.
OÞessvegna áminni jeg yður til hlýðni við
boðorð rjettlætisins, og að framkvæma alla þá þolin-
mœði, sem þjer með egin augum haflð sjeð dæmi
uppá, ekki einungis á hinum sælu mönnum,
Ignatíusi* 2), Zósímus og Rúfus, heldur einnig á
öðrum, sem voru af yðar flokki, og Páli sjálfnm
ásamt hinum postulunum. Og verið þjer vissir
um, að þessir (allir) hafa eigi þreytt veðhlaupið til
ónýtis, heldur hafa þeir strítt í trúnni og rjettlætinu,
og eru nú komnir til síns rjetta heimkyunis hjá
Drottni, með hverjum þeir áður þoldu þjáningarnar.
Peir elskudu ekki heim þenna, heldur hann, sem
dó fyrir oss, og var vor vegna3) af guði vakinn tii
lífsins.
10.
Haldið því stöðuglega áfram og fylgið dæmi
Drottins; verið tryggvir og staðfastir, rækið brœðra-
fjelagið4) í sameginlegum kærleika og sönnum sátt-
mála, hver við annann, svo tilhliðrunarsamir, að
þið engum sýnið þrjósku eða fyrirlitningu. Ef þið
‘) þenna kap. hefur Evsebius sett í Kirkjusögu sína III, 36.
2) Hjer telur P. sem víst að Ignatius, sem þá hefur eigi
fyir lóngu verið farinn frá honum, sje búinn að líða
píslarvættisdauða, þó hann, eins og seinna sjest, hafi
ekkert verið búinn að frjetta um dauðdaga hans.
3) Sca = vegna o: tii góðs fyrir einhvern. 4)lPet. 2,17.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald