loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 dómi og heiðingjarnir; en þeir þekkja eigi dóm Drottins. par á mót vitum vjer, að hinir heilögu eiga að dæma heiminn, eins og Pálus kennir1). Jeg hef heldur ekki orðið var við eða heyrt, að þjer hafið gjört yður seka í slíku, og þarf mig eigi að furða það, þar eð hinn sæli Pálus starfaði meðal yðar, og þjer voruð frá upphafi honum til meðmælingar2), því af yður brósar hann sjer í öllum þeim söfnuðum, sem einir þekktu þá guð, þegar vjer enþá höfðum eigi af honum að segja3). !>ví er það, brœður! að jeg hryggist mjög yflr N'alens og konu hans. Guð gefi þeim sanna iðran. Haldið einnig í þessu siðsamlegri stillingu og álítið eigi þá, sem svo hrasa, óvini yðar4), heldur veika limu, sem aflaga eru komnir og sem þjer aptur hljótið að koma í rjett lag, yðar sameiginlegum líkama til frelsis. Með slíkri breytni uppbyggi þjer sjálfa yður. 12. Jeg vona þjer rækið vel hinar heilögu ritningar og að ekkert dyljist þar eptirtekt yðar. Pað er eigi svo fyrir mig heldur sjálfa yður, að þjer ') 1 Cor. 6, 2. 2) >Epistolæ ejus o: meðmætisbrjef hans, sbr. 2 Cor. 3,1— 2. 3) Smyrnamenn tóku trú síðar, og voru heiðnir þegar Páll var á kristniboðsferðum sinum í Fitippí og öðrum borgum þar í grend. 4) 2 Tess. 3, 15.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.