loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
30 breytið eptir öðrum eins reglum og þessum: »Ef þjer reiðist þá syndgið eigi« og »látiö eigi sóiina undir ganga yör yðar reiði« l). Sæll er sá, sem minnist þessa, sem jeg vona þjer og gjörið! En guð og faðir Drottins vors Jesú Krists og sjálfur vor æðstiprestur, guðs son Jesús Kristus, elii yður í trú og sannleika og fullkominni auðmýkt, umburðarlyndi, þolinmœði, langlundargeði, staðfestu og skírlífi! Hann gefl yður hlutdeild meðal sinna heilögu — það gefi hann oss eins og yður, já öllum þeim undir himninum, sem trúa á Drottinn vorn Jesúm Krist og hans föður2), sem vakti hann upp frá dauðum. liiðjið fyrir öllum heilögum! Iiiðjið og fyrir konungum, höfðingjum og yörvöldum3), einnig t’yrir þeim, sem ofsækja yður og hata, og fyrir óvinum krossins, svo að ávextirnir af trú yður sjáist hvervetna, og þjer sjálfir öðlist fullkomnun í honum, sem þjer trúið á. 13. Bœði hafið þjer og Ignatíus sjálfur beðið mig skriílega, að ef nokkur fer til Syríu, þá meðal annars að senda brjef yðar4), og skal jeg gjöra >) Eph. 4. 26. 2) Gal. 1, 1. 3) 1 Tim. 2, 1-2. 4) í 11. kap. í brjefi sínu ti! Smyrna-manna og í 7. og 8. kap. í brjefinu til Polýkarpusar hafði Ignatíus beiðst þess, að menn, bœði með boðum og )íka brjeflega, viidu votta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brjef Polýkarpusar til Filippíborgarmanna
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/7482c259-d428-4704-9e5e-cd6fe1f1f1e6/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.