loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 semi jarbarinnar ágsetlega. Jeg ætla nú til reynslu ab rita hjer dálítiíi sögubrot um lítilvæga vihburíii sjálfs míns vi& jaríiepla-ræktun, ef verba mætti ab einhver vi&líka á vegi staddur eins ogjegvaráb- ur, vildi gefa því auga vife tilraunir sínar. Arib 1807 kom skip á Akureyri frá Vestur- álfu meb hveiti, hrísgrjún og lítib eitt af jarbepl- um. J>ar átti þá heima framkvæmdarmaburinn H. V. Lever, sem nú er andabur. Keypti hann þá jarbepli af skipsrábendum og setti nibur um sum- arib hálfa skeppu í hinni ytri brekku búbargils- ins, þar sem hann seinna græddi út eplagarb sinn. Um haustib minnir mig ab hann fengi sextánfald- an ávöxt eba tunnu jarbepla, þó jeg fullyrbiþab ekki; hib annab sumar setti hann enn þá nibur jarbepli og fjekk þá svo mikib, abhann gat hjálp- ab þeim, er þess úskubu um útsábsepli. Um þess- ar mundir samdi hann stutt, en þó greinilegt rit um jarbepla-ræktun. Litlu síbar byggbi aubnu- maburinn herra H. E. Thorlacius á Miklagarbi eplagarba, og gáfust þeir vel, enda er þar hin fegursta afstaba til jarbepla-ræktunar, sem jeg heíi sjeb um æfi mína. Pabir minn bjó þá ab Hvassafelli, og hófum vib febgar þá um sama leyti jarbepla-rækt, er heppnabist ab þvf skapi, sem garbsrúmib var stórt, eins og í Miklagarbi; varb mjer skjótt ibia sú svo unabarsöm, ab jeg var vib hana, eptir því scm menn segja, vakinu


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.