loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 þá sumar, a& því er jeg man, hib aríisamasta til jar&epla-vaxtar, því ágóSinn varí) um haustií) átta tunnur, en hálfu minni 1853. Arib eptir 1S54 færíii jeg sábreit minn út, svo aí> liann er nú hundr- ab og tuttugu ferskeyttir faíunar og fjelck jeg því úr honum liSugar tíu tunnur; útsábseplin voru þrjár skeppur, og ágó£i þessi var þannig orþinn meiri hjá mjer enn mecal vöxtur í Gröf. Af þessu má ráfea ac) hjer í Suhur-þing- eyjarsýslu geta jarbepli þrúast í góibum árum eins og í Eyjafjarbarýslu, þú þa& ver&i sjálfsagt stop- ulla í liöremn árum, því áhrif frostanna cru þar langtum meiri enn í Eyjafjarftarsýslu. þ>essa athugasemd vil jeg gefa fjelagsbræfer- um mínum í þingeyjarsýslu, af því garf yrkja þeirra er enn þá harla úfullkominn og víöast all3 eng- in, þegar frá er tekin Svalbaríisströnd. Garb- yrkjan getur ekki orbib í góbu lagi rerha meb töluverferi kunnáttu, eptirlöngun og kostgæfni: því eins og skepnurnar undir manna höndum þurfa nákvæma hirbingu eptir fjölbreyttu ásigkomulagi þeirra og vifcurværi, þannig er því einnig varib meb garSaldinin. Jeg befi t. a. m. sjeb sumstabar eplagrasife komib í gúfean vöxt, en þú Ijúsgrænan arfa yfir- gnæfa, sem sýnir einbert athugaleysi og vanrækt, og hitt um leib ab hvorki er gubi nje náttúrunni afe kenna um uppskeru brestinn. þegar jeg hugsa


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.