loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
13 frjófgast alls konar trje, grös, ávextir, jurtir og aldini me& hæfilegri samblandan af leir og sandi, og því finnst líka sarna efni í öllum þeim jaríiar- grdba, sem ntí var talinn. — Dtannm allar rætur, sem í jörbunni liggja er þunn hirnna. Ræturnar eru fullar af smánninnunr eþa holum, ekki <51ík— um svitaholum á mönnum og dýrum, og eru þær mestar r þeim smá öngum, sem hvíslast tít frá höfubrtítinni og veita henni þau rjettu frjtífg- unarefni; en þab er hitinn og stælingarafl lopts- ins, sem hefur áhrif á þau, einkum Itítarsaltib, og gjörir þab ab verkum ab þab er á sífeldu ibi og umrennsli; kuldi, stír og ýmsar málmtegund- ir, sem eru kaldrar nátttíru og draga sig saman í deiglendri jörbu, þjetta þar á móti jarbveginn og kipra svo saman rætur jurta og grasa og nær- ingar holur þeirra, ab hib frjófganda efni ekki fær unnib verk sitt; af því hinu sama kemur þab, ab mýrar eru hvarvetna tífrjófsamar, þar sem vatn hefur stöbugt vibnám. Af þessu er aubsætt hve illa þessi jörb á vib jarbcpla rækt, sem heimt- ar hálent, þurrt og steinsendib jarblag. 3. gi’ciu. Um jarðepla garðstœði. þab fer betur þar sem því verbur komib vib, ef þörf gjörist, þegar jarbépla garbstæbi er tek- ib upp, sem er ósljett, ab pæla og moka mold-


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (17) Page 13
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.