loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 AnnaS verkfærib er hreykijárnib; þa<b er þrí- hyrnd sterk járnplata, hjer um bil eitt kvartil á hvern veg. Ur mifeju einnar rafear hennar geng- ur tangi beyghur í rjett horn vib járnplötuna, og er rekinn upp í skapt eins og verkfærih, sem áb- ur er um getib. þetta hreykijárn er brúkab bæhi til at> gjöra rákir fyrir raSir, þegar nihur eru sett jarbeplin og líka til ab hreykja upp meii epla- grasinu. 6. grein. Um npptöku jarðepla. I öllum þeim sveitum, sem hætt er vi?> höríium frostum, þegar lífea tekur á sumar, er mikib á- rífeandi ah fresta ekki upptöku jar&epla, og mun því rá&Iegast afe taka þau ekki seinna upp enn þegar tuttugu vikur eru af sumri.1 þah er ab- gætandi afe þau sjeu tekin upp í frostlausu og kyrru veferi, ef færi gefst, en þ<5 ber þess eink- um afe gæta, afe þau ekki sjeu lögfe á frosna jörfe til þerris, því þá er þeim viss bani búinn, og er úhættara afe flytja þau óþurrkufe á geymslu- *) pafe hafl jeg afegætt, þegar jarfeeplin eru orfein stúr í stofnnnum, einkum er þafe þú eptir rigningar, þegar moid- in er orfein blaut og þjett, afe hún opnar sig efea springur afe ntan, og þarf þá vandlega afe hreykja moldinni og þekja þessar sprungur, þrí opt koma hjer í þingeyjarsýslu svo hörfe frost í ágústmánufei, afe blaut flög verfea á einni núttu næstum hestheld.


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.