loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 variS jarbeplum til niatgjörfear, þá samt æ’tla jeg ab fara iim þab nokkrum orbum, ef ske mætti, a& þab yrbi þeim til leibbeiningar er mibur vrfcru frófear í því efni. Hvarvetna þar sem jarbppli eru. sett í deiglenda jörfe og feita, verba þau laus- ari í sjer og-bragblakari; en þaö rná þó nokkuS bæta meb því, aí> sjóöa þau'í saltvatni meb rnáta- legri su&q, liclla.síban seibinu af og setja svo ket- ilinn yfir glæbur og íáta- þau þar rybja sig eba * þorna, og sá um leib yfir þau smámuldu salti. J>au bæta og gjöra hollari kjötmat, alls konar fisk- æti, mýkja vel harbæti t. a. m. .harbari fisk sjeu þau borbub meb honum, og geta þannig sparab þcim feitmeti, sem þess þuTfa meb. Líka eru þau ágæt í mjólkur-blandaba grauta ánpab.hvort sobin flysjub og stöppub, eba skorin hrá. smátt í eundur, og má þá í hvert si'np, eptirvild, drýgja mjölib, hvort sem heldur brúkab er úr grjónum eba rugi. Sömuleibis eru jarbéplin sobin og vel stöppub hentug til braubgjörbar, og er þá mjöl-* ib hnobab saman vib þau unz deigib verbur máta-' lega hart; eins má drýgja ertur til helminga meb því ab bæta vib þær smáum eba hálfskornúm eplum. Ab steikja jarbepli undir potti, sem hvolft sje yfir glób og látinn eldur of^p á, eins og þég- ar braub er bakab, gjörir þau vel sætabsmtkk; líka má steikja þau í tóinri eimirju og’verba þá


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.