loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
n eldis og telja sselgœti. jþafe má ntí segja a6 mjer komi þetta ekki vií) og skal jeg því ekki vera fjöloriari um þa?i; en því mun jeg samt viðauka: ab kályrkjan eins og reynslan hefur kenntþeim, < sem hafa lagt stund áhana, mundi verfea at) jöfn- um notum og jaröepla ræktin, væri htín almennt stunduS, einkum þegar og er litiS á þaí), ab htín meS notalegri hirbingu og kunnáttu er ekki eins bryg&ul í bágum árum, og ræri þá gott aþ nota hana, þegar jar&eplin bregbast. AÍ) endingu get jeg þess, sem á er aS líta, bræhur mínir I ab öll fyrirtæki vor í líkamlegnm og andlegum efnum, hversu viturlega sem þau eru ráhin og rædd, geta ekki komiö ab góbum not- um, nema því ab eins ab gub sje meb okkur, því maburinn sáir og plantar, en gub gefur á- vöxtinn.


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.