loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Fortnáli. Eins og raaíiurinn — í hvaða stöfcu, sem gub liefur sett hann hjer á jörfeu — getur ekki leyst ætlunarverk sitt vel afhendi, sjálfum sjer og öbr- um til nota, nema því a& eins ab liann haíi afl- ab sjer þekkingar á störfum sínum, þannig er því einnig variö meb jarfcyrkju og aldingarfcaræktun. Fyrsta þekking, sem í þessu efni er ómissandi, er sd, afc kynna sjer efcli jarfcarinnar og þau áhrif sem náttúran hefur á hana til þess afc leifca fram grös, jurtir og aldini. Afc jcg heíi ekki leitast vifc afc gagna löndum mínum í þessu efni fyr enn nú á tólftu stundunni kemur einkum til af þvf, afcjeg fann mig mifcur færan til þess á mefcan jeg var yngri og óreyndari. Mefc þessum fáu línum mín- um um garfcyrkju er afcaltiigangur minn sá, afc leifcbeina þeim bræfcrum mínum, sem mefc öllu eru ófrófcir f þessu efni, og fáanlegir væru til þess afc gjöra tilraun til jarfceplaræktunar, en hina, sem mjer vita betur, er jeg ekki afc fræfca, því jeg veit og kannast vifc afc þessi lasburfca tilraua r


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.