loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
Fjelag þetta, sem stofnsett er áriö 1815, skal einshjer eptir, sem hingaS til, nefnast: II ih íslenzka Biblíufjelag. 2. gr. Fjelagsins tilgangur skal vera: aB bera umhyggju fyrir því, ab heilög ritning, (bæhi hiu gamla og nýja testamenti) verui prentuh svo opt á íslenzkri tungu, ah aldrei verui hennar skortur mebal almennings á íslandi. Skal þac) því annast um, aí> strax sem ein lítgáfa ritningarinnar má heita útgengin, fen þab er, þegar ei eru eptir óseldar meir en 100 bækur,] verfei ritningin uppliigb a& nýju, aí> fjelagsins ráfestöfun, á svo vandafcan hátt, ab meiningu, orufæri, stíl, pappír, prentun og öbru, sem hezt eru föng á, til aö sendast út til allra landsins hjeraba tii útsölu, meh svo


Lög Hins íslenzka biblíufjelags

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka biblíufjelags
https://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913/1/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.