loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
Snlons saga. !. kap. 0 a?>r Apolio hinum l3meniska. En Theoplirastus seg- ir svá, at hann kæmi fyrst til Bias í Priene, en Bias hafi sent hann Thales, ok fa ri hann um niei'- al allra, ok bæmi öbru sinni til Bias, en væri þ,i flnttr til Delphi. þat ber f tnilli í sögnum, at nobkrir segja þetta um gullskál, er Crösus konungr hinn aufegi hafi sent. Thales ok Sólon ok Anacharsis «r Skythalandi áttu kunnleik saman. Er mælt Ana- cbarsis kæmi til Athenu ok at hdsi Sólons. ok beríi at dyrum, ok kvaíst vera útlendr, ok tilja gista at Sólons ok vingast viíi hann, ok vera þar kominn til þcss. Haíi Sólon svarat, at hagligia rnundi honum at binda ser vináttu manns heima. En Anacharsis þá aptur. „Heima skaltu halda meb oss hús ok vináttu fasta.“ Sólon furbafei skarp- syni bans, ok tók honum hit bezta, ok haffci með ser um hrí6, ok hafbi hann þá tekit atserembætti ok at setja lög saman. þess varb Anacharsis vís, ok hló mjölc at iím hans ok fyrirætlan, ef itann ætiaíii sfer at niega setja nibr ójöfnuí) ok girndir borgarmanna meb lagaboíium. Kvab þau lík at iillu göngurófu vef, er hepti smáflugur einar eis hinar styrkari sliti, ok svá gjöri auíiugir meun ok mikils ináttar. J>á er sagt, at Sólon hafi mæli: „Samninga eru menn þó vanir at halda, ef hvár- igum þeim sem samdi er gagn í at rjúfa, ok svá er um lögin. þykir ölluin betra ok þarfara at halda þau en ekki.“ Ok fór þó nær því, er Ana- charsis gat til en Sólon, sú varb rann á. Ana- charsis korn á þing, ok kvab sik furi'a mjök þann si5 Grikkja, at spakir menn báru mái undir dóm,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.