loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 Sólons s»ga., 1.-2. kap. ir sæmiligt fyrir spakan niann at gjöra s«r harnia af eéa ekki, ok hvat íhugunarvert er í slíkum efnum. 2. Athennmenn fengn Salamis. I þann tíma er Athenumenn höfhu átt Iang- an áfriíi ok erviban vib Megaramenn um eyna Salamis, ok váru mjök ylirkomnir, var þat gjört at banasök, ef nokkur leiddi þat í lög, at hegna skyldi eyjarmönnum. þoldi Sólon mjök illa þá vansemd ok slíkt nibrdrep; sá at mjök margir ungir rnenn höföu hug til at halda fram styrjöld, en engi fekkst fyrirli&i, því þá var í lög leitt, at eigi mætti leggja at eyjunni. Lézt hann þá taka ærsl, ok barst skjótt um alla borgina, at svá væri. En hann samdi jafnframt leynilega kvæfci meb þeim brag er mann kalla elegiaeum1, ok festi svá hann kunni, ok hljóp mjök skyndilega úr húsi sínu mjök ó- ræstiligr ok á þingtorg, en fjöldi alþýbu hljóp sam- an eptir honum. Steig hann upp á ræ&nmanna stein ok flutti kvæbit fram skipuliga. Yar þat fagr- liga orkt at öllu. Ok er hann lauk því, hældu því allir vinir Sólons, ok helzt Pisistratus, ok lögíu þat til, at Sólon væri þess virtr, at löggjöf sú va ri aftckin, er verit hafbi, ok hafin herlör, ok Sólon væri gjör fyrirliíii. Er sffean mælt, at Sólon ok Pisistratus hafi farit mei> skipaliibi þangat sem Colias het, ok fyndi þar konur fyri, sem heldu C'ereshelgi at sínum síb. Hafi þá Sólon sent trúan mann til Salamis þar Megaramenn váru fyrir, ok skyldi *J Sorgarlag.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.