loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 Súlons s>gt- 2. ksp þeim at halda til borgarinnar sem leyniligast, en hann fór meb annat lib móti gönguli&i Megara- manna ok barbist vi5 þá. Ok mefean sú orusta stóíi, nýttu þeir færit sem á skipinu ráru ok tóku borgina. Eru þess merki nokkur, at sú saga s& sönn; ok eitt Sólonshof á ströndinni þar Megaramenn ráru sigraííir; en þá er undan komust gjorfei Sól- on sátt vi&. Megaramenn héldu þó fram styrjöld til þrautar ok höfbu ýmsir gagn, en srá kom, at þeir lögbu mál í gjörb Lacedæmona, ok er þá mælt at Sólon yrbi til hags frásögn Homerus skálds, því hann las fyrir dómi ura skipaútbúnab Grikkja í kvæbi hans. En Athenumenn trúbu eigi þeirri sögu, ok segja svá, at Sóion hafi sjálfur sannat fyrir dómendum, at Athenumenn hafi gefib sonum Ajax Telamonssonar frá Salamis borgarmannarétt ok fengib þeim eyjuna, ok hafi þeir búit í Athenu- manna landi, ok séu ættir frá þeim, og þar á meb- al Pisistratus; hafi ok SaUmismenn jarbsetningar atferli Athenumanna en eigi Megaramanna, ok sé þat enn til merkja at þeir váru þeirramenn; snúi Megaramenn líkum vib austri, er þeir heygja, en Athenumenn vib vestri. því svarabi Hereas af hendi Megaramanna: Kvab þá einnig smía líkum vib vestri, ok þat stybi enn þeirra mál, at hver Athenuraanna sé heygbur sér, en Megaramenn 3 eba 4 saman. þat er sagt at hofgybjan í Delphi hafi stutt mál Sólons meb því at kalla Jónaland Salamis í frétt einni; ok dæmdu 5 höfiingjar Spart- verja eyjuna Athenumönnura.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.