loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 Sólons saga. 3. kap. ok nýjan Cureta (ráfcamann ?). Ok er hann kom til Athenuborgar, tók Sólon hann í vináttu rnikla, ok veitti honmn liibsinni at mörgum lagasetningum. Gjörbi hann greifcara um blótsibu ok rnýkri atferli vih harma; jók nokkrum hclgisibum vib útfarir manna, en tók af ægiligan útlendinga sib, er kon- ur hiiibu fyr liaft; en þat var núklu inest vert, at hann skipati þau sonar atfeili «k mebferb leyndra dóma, cr gjörbu borgarmenn fastari vih rettlæti ok gjarnari á einingu. Er svá sagf, at þá er hann ylirsá eitt sinn Mounychia, ok horfbi á stab þann sjálfan, mælti hanH: Iivílík blindni er á mönnun- um um ókomna hluti. þenna stab tnundu Athenu- menn cta upp, ef þeir vissi, livat niikit iilt borg þeirra stendur af honum, ok er líkt sagt um Thales, at liann hafi grunat á sama hátt um annan stab. Var nú Epimenides mjök mikils virbr, ok gáfu Athenumenn honuin stórfe, ok veittu honum liinn mesta veg, ok svá skildi hann vib þá. En er Kylons deiiur þrutu, hneigbust Athenumenri aptr til fornra miskliba, ok urfeu stórílokkadrættir, ok þrírmestir. Gjörbist þá ok kæra mikil snaubra manna á hina aubugu, ok óskipan á hvervetna í borginni; kom svá, at ekkert þótti annat úrræbi en drottnunar- stjórn, því at alþýban 611 var atþröngb um skuld- ir af aubugum mönnum. Urbu menn annathvárt at gjalda í landskuld sjötta hlut alls þéss er fékkst af ökrunum, eba gefa sik í þrælkan at bera byrSirj váru ok sumir ánaubugir, en surnir sendir til ann- ara landa at seljast þar. Margir urbu ok at selja faörn sín, því þat var eigi bannat í Iögum, en sumir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.