loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
5 —8. kap Súlcns saga. 21 hver vann ser ei& at steini á torgi, at ef nokkuí gjiir&i á móti þeinr lögum, skyidi hann senda gull- bíiæti jafnvœgi sitt til Delphi. þetta var algjört á því ári , er Astyages md&urfa&ir Cyrus tók ríki í Medíu. Gætti þá Sólon þess, r.tskökkvar mán- a&atala, tungl eigi öll jafnlengi á himni, ok fóru eigi saman vi& sdlargang. Tók hann þá at skipa tunglmánu&um, ok Ií;t marga menn segja s&r retl- anir sfnar um þat e&a hitt. Ok er hann þóttist eigi fær um at skipa þcim greinum svá at öllutn iíka&i, ba& bann Athenumenn brottfararleyfis um 10 ár, ok duldi þá, hvat olli. Hug&i lögin á þeim ti'ma mundu ver&a betr vir&. F&kk nú skipsfor- ræ&i, ok sigldi til Egiptalands, ok var þar um hrí&, áiti þar umgengni vi& spekinga, ok hefr getii þess í kvie&um síntim. þa&an fór hann til Cypreyjar ok var þar vel tekinn af konungi einurn, er Philo- cyprus lií-t. Hann bygg&i litla borg er Demopho- ort Theseusson haf&i reist fyrrum. Váru þar gir&- irigar, en allt illa ok úhagliga sett. Re&i Sólon þeitn konungi at fá sér fegri sta&, ok fiytja þangat borgina ok gjöra hana svo skemmtiligri ok meiri, ok veitti honum a&sto& til þess, ok skipa&i þar ötlu s.cm bezt ok tryggiligast. Fekk Philocyprus fjiil- meimi til þeirrar borgar, ok kom kapp í a&ra kon- unga at jafnast vib hann. Kalla&i hann hina nýju borg Sóios af þakklæti vi& Sóion ok til vegs vi& hann, ok iiefr Sólon getib þess í kvæ&tim sínum. 6. Sólon fann Crösus konung. Crösus fconuagr hinn ríki re&i þá fyrir Lydíu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.