loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
6. kap. Sólons saga. 3 úsiiotr. cr honum skyldi ckki þykja sæla í svá af- armiklu gulli ok silfri, en virfca ineira öllu sínu ríki Iff eía dauíia eins alþýíumanns. En þ<5 spurísi hann hann aptr: Hvárt hann hefbi þá set annari sælli sör næst Tellus. _f>at váru Kleobis ok Biton“, sagti Sólon. „f>eir höfbu hina mestu ást sín í niebal, ok váru hinir hlýbnustu móírnr sinni; ok er nautuni dvaldist, er skyldu draga liana til Júnohofs, tóku þeir okit sjállir ok gengu undir alla leib. En hún var glöb, ok kiillubu allir borgarmenn hana sæla. Ok er þeir höfiui lagzt at máltíb eptir helgihaldit, risu þeir aldri upp frá þeim degi, ok sáu mcnn þá, at þeir höftu dáit í Iiinum mesta veg harmalaust ok þjáningai'Iaust at öllu.“ þá reiddist Crösus kon- ungr, ok mælti: nTelr þú oss þá eigi mebal sællra inanna‘?“ Sólon svarabi, ok vildi hvárki mjúklæta sik viö hann nieb blíbrnælum ne egna hann til mcira: nþat vil ek mæla, Lyda konungr, at guÖ liefr vcitt oss Grikkjum meb öírum gæÖum hófligum nokkut traust, at því er ck hygg, á rökfastri speki. En af henni cr svnt, at líf manna er eífellt undir hrær- inguni lianiingjiinnar, cr eigi lcyfir at haldist í söm- um blóma til lykta, ok eigi megi hæla nokkurs manns sælu, cr svá er undir Iagin breytingu tím- anna, því at margt skiptist scinna. En þann ætl- um ver sælan, er heldr sæld sinni til enda. Er sú sæld, er nieim liafa mefean lifa, úviss sem sigr ok frægb þess manns, er í bardögum stcndr.“ Ok er hann Iatik lölu sinni, gekk hann á brott, því at húri styggbi Crösus meira eu vakti hann. — þ.ann tíma var í Sardes Æsopus sagnamaör, ok í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.