loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
1. —2. kap. Platons saga. ■•U ari, ok margir at)rir merkiligir memi. Er svá saet hann væri borinn í iiúsum Phidias, giifitgs Athenumanns á Ægina í þann tíma, er Athenu- rnenn lögÍHi eyjuna undir, ok hafi þeir sent þang- at Ariston fötur hans at setja þar nýiendu. En er Lacedæmonar veiltu eyjarmönnum, ok ráku Atlienumenn þaían, fór Ariston tii Athennborgar. Svá segja inargir, at sveinninn hafi fyrst heitið Aristocles eptir föbnrföðiir sínnm, ok haii verit boði þess, at hann mundi verða mikiliar frregíar. Merkir ok nafnit þat. En Platon hafa hann verit kallaðr seinna ; en þat er breiðr, ok ber inönnnrn þó eigi sarnan hvat olli, Segja surnir hann Jiaíi verit nieð Ariston himun Argverska kappaleiks meistara, ok vanit sik þar aflraunum ok lettficrni, ok orðit heilsumeiri ok styrkvari ok herfabreiðari en hver annar hans lærisveina; ok þat er sögn flestra nianna, at hann hafi verit hár ok lierbabreifr mjök. Áðr- ir, segja ok eigi dmerkiligir, at nafnit hafi hann fengit af því, at enni hans væri breitt mjök, ok enri aðrir af því, at mikit ok vítt greip um sik ræðugáfa hans ok xnælska, svá at frægt er orðit. 2. Æskuár ok læring Platons. Dionysius het maðr, er fyrst iierði Platon á bók. Hans minnist hann í þeini bók, er heiíir Erastæ, eðr elslvendur. Lætur ser þökk á, at vinir Iians gjörbu þeim manni gott, ok sýnir hann f ritgjörðum, at hann gleymdi aldri lærendam sínum ok nauöleytamönnutn, sem góðnm manni l’-æ ði, olc at fornra manna tilskipan. Er mælt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.