loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 ■Platons saga. 5.—fi. lisp. liga. Eignabi hann eblinu skjóít níim ok fast minni, en sihunum ástundan ok vana, r&ttlœti ok hreysti, stillingu ok forsjá. Líkamiig gætli kallabi lmnn fegurb, skjótleik, heilsu ok aíl. En hin ytri taldi hann hamingjusamt ok mikit fóstrland, aub ok eignir, ættgöfgi ok vini. Ok þó þau væri þvílík, at mannkostir megna at veita sælu án þeirra, bæ?d hina líkamligu ok útvortis, mætti þau þó ver?a þeini kostum at verkfæri. þrennslags kallabi hann vinfengit, af ebli, jöfnubi ok vibslciptum. Af eídi vreri meb foreldrum ok börnum, systkynum ok frændum; af jöfnuöi væri lelagsskapr í lífi ok lík- ir hættir þar sem engi tengd fylgdi af ætt eía mægbum, sem Orestes ok Pylades, ok aírir siíkir, váru ástvinir. I vibskipíum gjörist vinátta af fylgi, bréfagjörbum, ok þá er hver sýslar nokkut fyri annan. Tvö let hann vera upphöf hlutanna, gnb ók efnit, er höfubskepnur komu af, eldr, lopf, vatn ok jörb, en af þeim veröldin ok allt þat sem er í henni. En þessu lýsa öllu gjörz vísindabækr hans, ok er mikit mál at skýra hvat eina. 6. Athafnir Platons. Opt sýndi Platon þat í athöfn stnni er hann kenndi, at mannkostir kærou frarn í verknabi ba'bi vib fóstrland sitt, vini sína ok abra menn. Fór hann þrisvar f herför meb Athenuraönnum, ok var fyrst í orustunni vib Tanagra í Thebanalandi ok barb- ist þar mjök hraustliga. Öbru sinni móti Cor- inthuraönnum, þribja sinn vib Ðelia. Gekk hann svá vel fram at allra samkvæbi at hann var, meb
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.