loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 Platons saga. 7. kap. 7. Sikileyjarferð Platons. Platon fór þrisvar til Sikileyjar, ok fyrst tii at sko?a eyjuna, ok eldbolia þá, er þar eru, í þann tíma, er Dionýsius hinn gamli Hcrmocrates son hafði þröngvat freisi Syracusmanna, ok hafbi týr- annaríki; því at þá er Karthagomenn herjubu á eyj- una ok eydiiu þar, ok hetu ánaut) landsmönnum, tóku Sikileyingar Ðionysius at höfu&formanni, því liann haföi fræg&arorb mikit í herskap, ok átti at verja eyjnna. Rak hann úvini, en fekk þá færi á at fá ríki, og gjörbist drottinn, ok flekkabi svá hreysti sína, at hann sncrist frá velgjörba- manni í harbrában höfbingja. Hann lagbi allan hug á at fá Platon í tal, en í rsebu þeirra tók Platon at greina, hvat væri týrannaríki, ek hvat rðttiiigt forræbi, ok hvat mikill vegr ok góbgirni, öbru fylgdi, ok væri gagnsamt, en öbru ámæli ok yfirskyn, ok væri hættuligt ok úlofligt; annat sýndi sik meb ofrefli en annat í mannkostum. Lík- abi Dionysius þat stórilla, ok mælti: „Eigi veit ek hvat er, ok þó nokkut, þrælborit í tölu þinni.“ Platon mælti: „Víst er f þinni tölu nokkut ofbeld- iskynjat.“ Dionysius ætlabi þá at drepa hann, ok hefbi gjört þat, nema Ðion ok Aristomenes hefbi bebit fyri hann, ok veitti þó tregt. Var Dion mágr Dion- ysius. Aristomaeha systir hans dóttir Plipparinus hins göfugasta manns í Syracusborg var gipt kon- ungi. Hafbi Hipparinus verit Iagsmabur Dionysius í licrförum fyrrum. Konungr baub þá Polysi hinum Laeedæmoniska, er þá var sendimabr mcb honum írá borg sinni, at hann skyldi flytja Platon til
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.