loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
7. kap. Plat-ons saga. 43 Grikklands, ok sclja lianrj fyrí þrtel. Sigldi Poifs tii Æginu, ok leiddi hann þar upp til sölu. ok var nær orfcit at bana honum, því þá voru lög lij'á Ælgina mönnunr at engi Athenurnanna mætti flytjast í eyjtt þeirra, ok var daubasök. Fylgdi því at (’har- iiiander Charmandridosson, er sett haffci þat l’ög- mál; ok hefði Platon verit drepinn nema leikii hefði verit íir meb gamni. Var svá kveðit at í lögunum, at nefndir váru menn, frá Athemiborg, en einn maðr lagði til, ok mælti: rþessi cr heim- spekingr“! Tóku menn þá at hlæja, ok varö Platon þeginn undan dau&a. Stnnir segja Platou væri sjálfr á inannfundinum, ok hafi allir undrazt látbragÍ! hans, ok ætlat hann væri goð af hironi, en hann mselti ekki orð, ok stæði kyrr ok ineð líbrugfcnuro svip, ok biði svá þess er upp krerni. Eu því ollu vísinda röksemdir hans ok góir samvizka í öllum athöfnum. En þó hann væri laus af dauia, þá var Charmander svá harðráir, at liann let leiia liann í þrælaflokk, ok var hann boiinn til kaups. þar var at kominn Anicetus frá Cyrenæ, ok bauii fyrir hann 20 eða 30 míaur ok keypti hann, ok leysti hann af járni, ok sendi hann meb vegligu fóruneyti til Athenuborgar, ok var honum goldit skjótt þaðan fðit fyri verb hans, en sumir segja at Dion í Syracusa hafi látit gjalda fóit. Eigi vildi þó Anicefus þiggja feit aptr; kvað Platon eiga miklu meira skilit, ok gaf honum aldingarð hjá Academiu. Eigi varð Pólys hamingjusamur eptir þat haim Ihitti Platon til sölu. Barðist hann á sæ vib llelis í Árcadíu móti Chabrias, himtm ágæta herstjóra, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.